top of page

REGLULEGIR VIÐBURÐIR

pílagrímar_Skálholt1-450x338.jpg
008.JPG

VIÐBURÐIR

 • Fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtsdómkirkju sunnudaga i febrúar og mars kl 11:00
  Fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtsdómkirkju sunnudaga i febrúar og mars kl 11:00
  Multiple Dates
  sun., 03. mar.
  Selfoss
  03. mar. 2024, 11:00 – 12:00
  03. mar. 2024, 11:00 – 12:00
  Á sunnudögum í febrúar og mars kl 11:00 verða fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtskirkju. Sr. Axel Árnason Njarðvík, sr. Kristján Björnsson vígslubiskup, Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason organisti sjá um stundina og eru fjölskyldur sérstaklega boðnar velkomnar.
  Share
 • Föstumessur í Mosfellskirkju - alla miðvikudaga kl 20:00
  Föstumessur í Mosfellskirkju - alla miðvikudaga kl 20:00
  Multiple Dates
  mið., 06. mar.
  49GW+MJG, 805, Iceland
  06. mar. 2024, 20:00 – 21:00
  06. mar. 2024, 20:00 – 21:00
  Alla miðvikudaga frá Öskudegi og fram að páskum verða föstumessur í Mosfellskirkju. Messurnar hefjast kl 20:00 og standa í um klukkustund. Sr. Axel Árnason Njarðvík sóknarprestur Skálholtsprestakall sér um helgihaldið.
  Share
 • "Þinn vilji verði í heimi hér." Kyrrðardagar í kyrruviku 2024.
  "Þinn vilji verði í heimi hér." Kyrrðardagar í kyrruviku 2024.
  mið., 27. mar.
  Skálholtsbúðir
  27. mar. 2024, 18:00 – 30. mar. 2024, 13:00
  27. mar. 2024, 18:00 – 30. mar. 2024, 13:00
  "Þinn vilji verði í heimi hér" er yfirskrift kyrrðardaga í kyrruviku 27. - 30. mars. Útivera, helgistundir, tónleikar, íhuganir, djúp kyrrð, Getsemanestund á skírdagskvöldi og píslarsaga Krists og tónleikar föstudaginn langa. Fastað uppá hvítt en fullt fæði er frá veitingastaðnum Hvönn í Skálholti.
  Share
 • „Gef þú oss þinn gæskufrið“ - Sálmabækur 16. aldar á vígsludegi Marteins Einarssonar
  „Gef þú oss þinn gæskufrið“ - Sálmabækur 16. aldar á vígsludegi Marteins Einarssonar
  07. apr. 2024, 14:00 – 16:00
  Útgáfumálþing vegna nýrrar útgáfu sálmabóka 16. aldar. Erindi og söngur. Handbækur og sálmar Marteins Einarssonar og Gísla Jónssonar, Skálholtsbiskupa, og Guðbrandar Þorlákssonar, Hólabiskups. Málþingið er á vegum Skálholtsfélagsins hin nýja. Minning dr. Karls biskups Sigurbjörnssonar heiðruð.
  Share
 • Kyrrðardagar á aðventu 6.- 8. des. "Ég opna hlið míns hjarta þér."
  Kyrrðardagar á aðventu 6.- 8. des. "Ég opna hlið míns hjarta þér."
  fös., 06. des.
  Skálholtsdómkirkja, Skálholtsbúðir
  06. des. 2024, 18:00 – 08. des. 2024, 12:30
  06. des. 2024, 18:00 – 08. des. 2024, 12:30
  Kyrrðardagar á jólaföstu og fastað uppá hvítt undir lok fyrstu viku aðventu. Hefst föstudagskvöldi á Nikulásarmessu 6. des. og endar á messu 2. sunnudag í aðventu. Að opna hlið hjartans er sótt í sálm Helga Hálfdánarsonar "Gjör dyrnar breiðar." Góður og heilnæmur inngangur jólahátíðarinnar.
  Share

​NÝJUSTU FÆRSLUR

bottom of page