REGLULEGIR VIÐBURÐIR

pílagrímar_Skálholt1-450x338.jpg
008.JPG

VIÐBURÐIR

 • Skrifarasmiðja í Skálholti
  lau., 13. ágú.
  Skálholt
  13. ágú., 10:00 – 14. ágú., 16:00
  Skálholt, 806 Skálholt, Iceland
  Skemmtileg handritasmiðja fyrir börn og fjölskyldur í Skálholti. Smiðjan er sett upp í samstarfi við Árnastofnun. Í smiðjunni fá gestir að munda fuglsfjaðrir dýfa þeim í blek og rita svo hugsanir sínar á bókfell líkt og gert var á miðöldum. Smiðjan er opin fyrir fjölskyldufólk og ókeypis.
  Share
 • Menning á miðvikudögum í 17. - 31. ágúst
  17. ágú., 18:00 – 31. ágú., 19:00
  Skálholt, 806 Skálholt, Iceland
  Í ágúst verður boðið uppá þrenna menningarviðburði: Óskalögin við orgelið, Ragnheiðargöngu og Dauðra manna sögur. Ath breyttar dagsetningar!! Ókeypis er á alla viðburði en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóð en söfnun stendur yfir við kaup á nýjum flygli.
  Share
 • 17. ágúst - Óskalögin við orgelið kl 20:00
  mið., 17. ágú.
  Skálholtskirkja, 806, Iceland
  17. ágú., 20:00 – 21:00
  Skálholtskirkja, 806, Iceland
  Hin einu sönnu Óskalögin við orgelið verða miðvikudaginn 17. ágúst kl 20:00. Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. Vertu með og veldu þitt óskalag! Söfnun fer nú fram í flygilsjóð en unnið er að því að safna fyrir flygli í Skálholtskirkju.
  Share
 • 24. ágúst - Gengið á slóðir Ragnheiðar Brynjólfsdóttur í Skálholti
  24. ágú., 18:00 – 19:30
  Skálholt, 806 Skálholt, Iceland
  Miðvikudaginn 24. ágúst nk kl 18:00 verður efnt til Ragnheiðargöngu í Skálholti. Friðrik Erlingsson rithöfundur leiðir gönguna en hann er einn helsti sérfræðing landsins í sögu Ragnheiðar. Gangan hefst við Skálholtskirkju kl 18:00 og er öllum opin og ókeypis.
  Share
 • 31. ágúst - Dauðra manna sögur í Skálholti með Bjarna Harðar - komdu ef þú þorir!
  31. ágú., 18:00 – 19:30
  Skálholt, 806 Skálholt, Iceland
  Dauðra manna sögur í Skálholti með Bjarna Harðarsyni er viðburður sem haldinn verður í Skálholti, miðvikudaginn 31. ágúst kl 18:00.
  Share
 • Málþing um kyrrðardaga
  þri., 13. sep.
  Skálholt
  13. sep., 17:00 – 19:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Málþing um framtíð kyrrðardaga í Skálholti haldið af Skálholtsfélaginu hinu nýja og Stjórn Skálholts. Erindi um sögu kyrrðardaga á Íslandi og um hvað kyrrðardagar snúast. Einnig samtal og frásagnir. Veitingarstaðurinn er opinn og kvöldverður í boði.
  Share

​NÝJUSTU FÆRSLUR