REGLULEGIR VIÐBURÐIR

 • Kyrrðarbænadagar að vori, 22. - 28. apríl og/eða 22. - 25. apríl
  Skálholt
  22. apr., 17:30 – 28. apr., 14:00
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Hafin er snemmskráning fyrir kyrrðardaga í Skálholti vorið 2021. Annars vegar er hægt að velja vikudvöl sem hefst fimmtudaginn 22. apríl kl. 17:30 og lýkur miðvikudaginn 28. apríl kl. 14:00 eða langa helgi sem hefst fimmtudagin 22. apríl kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 25. apríl kl. 14:00.
 • Frestað! - Biskupsfrúrnar í Skálholti
  Skálholt
  19. jún., 10:00 – 15:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Málþinginu hefur verið frestað fram á sumar. Nánari dagsetning auglýst síðar. Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið Sumardaginn fyrsta 22 apríl nk. Hildur Hákonardóttir rithöfundur með meiru kynnir fyrir okkur Biskupsfrúr í Skálholti.
 • Biblíuleg íhugun 23-26 sept 2021
  Skálholt
  23. sep., 18:00 – 26. sep., 13:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á námskeið í Biblíulegri íhugun 23. – 26. september 2021. Biblíuleg íhugun, eða Lectio divina, er aldagömul aðferð sem gengur út á að lesa Biblíuna með bæn að leiðarljósi. Á þessu námskeiði verður aðferðin kennd og iðkuð í margvíslegu samhengi.
 • Kyrrðardagar í kyrruviku 2021 falla niður
  Skálholt
  31. mar., 19:00 – 03. apr., 13:00
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  FELLUR NIÐUR, ÞVÍ MIÐUR. Kyrrðardagar með íhugun um atburði og upplifun skírdags, föstudagsins langa og hins helga laugardags með tónlist og ör-pílagrímagöngu á Þorláksleið.
informatoin.JPG

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður