REGLULEGIR VIÐBURÐIR

Kyrrðardagar fyrir konur 29. okt. - 1. nóv. 2020
Skálholt
Kyrrðardagar á aðventu 4.-6. desember 2020
Skálholt
Kyrrðardagar í kyrruviku 2021
Skálholt
Söguganga með súpu og miðdegiskaffi - ódagsett
Skálholt
FULLBÓKAÐ. Kyrrðardagar kvenna 17. - 20. september 2020
Skálholt í Biskupstungum
Námskeið um fyrirgefningu 10.-13. sept. 2020
Skálholt
Söguganga með kaffi og kvöldverði 19. ágúst
Skálholt
Meðvirkninámskeið 10. - 14. ágúst 2020
Skálholt
Söguganga með kaffi og kvöldverði 17. júlí 2020
Skálholt
Pílagrímagöngur heim í Skálholt á Skálholtshátíð 2020
Skálholt
Söguganga með kaffi og kvöldverði 30. júní
Skálholt
Kyrrðarbænahelgi 30.4.-3.5 og vika 30.4-6.5. 2020
Skálholt
Meðvirkninámskeið 10. - 14. ágúst 2020
Skálholt
Kyrrðardagar kvenna 5. - 8. mars 2020
Skálholt
Kyrrðardagar 16. - 19. janúar 2020
Skálholt
Þrettándaakademía presta og guðfræðinga 6.-8. janúar 2020
Skálholt
Kyrrðardagar á aðventu 6.-8. des "Kom, heilög gleði!"
Skálholt
Siðbót í þágu jarðar, ráðstefna um sjálfbærni og samfélagslegar aðgerðir í loftslagsmálum
Skálholtskirkja
Kyrrðardagar kvenna 19. - 22. sept 2019
Skálholt
Meðvirkninámskeið - 26. - 30. ágúst 2019
Skálholt
Pílagrímaganga 4 - Bræðratungukirkja, Biskupstungum - Skálholt
Skálholt
Pílagrímaganga 3 - Ólafsvallakirkja, Skeiðum - Skálholt
Skálholt
Skálholtshátíð. Málþing með dr. Munib Younan
Skálholt
Pílagrímaganga 2 - Reynivallakirkja - Skálholt
Reynivallakirkja - Skálholt
Pílagrímaanga 1 Bæjarkirkja í Borgarfirði - Skálholt
Bæjarkirkja, Borgarfirði - Skálholt, Bisk..
Kyrrðardagar kvenna 14. - 17. mars 2019
Skálholt
Framtíðarsýn fyrir Skálholt 8. maí - opinn hugflæðisfundur
Skálholt
Snemmskráning á kyrrðardaga vor 2019
Skálholt
Kyrrðardagar í kyrruviku 17.-20.4. 2019
Skálholt
Framtíðarsýn fyrir Skálholt - opinn hugflæðisfundur
Skálholt
Meðvirkninámskeið - 11.-15. Feb '19
Skálholt
Útgáfuhóf í Skálholti – Elín syngur
Skálholt Restaurant
KOTTOS - með kraft og tilfinningu
Skálholt
Skráning á kyrrðardaga fyrir konur 20.-23. september 2018
Fyrirgefningin- Kyrrðardagar fyrir konur
Meðvirknisnámskeið daganna 27.-31. ágúst 2018
Skálholt
Esprit Kvennakór frá Winnipeg í Skálholtsdómkirkju
Skálholt
Pílagrímagangan 22. júlí 2018. Ólafsvallakirkja á Skeiðum – Skálholtsdómkirkju.
Pílagrímagangan 22 júlí.
Pílagrímaganga frá Þingvöllum í Skálholt 22 júlí
Pílagrímagangan 22 júlí
Metropolitan Flute Orchestra Fire, Ice and Northern Lights Presenting beautiful music inspired by nature
Metropolitan Flute Orchestra
Söguganga um Skálholt 18. aldar
Skálholt Cathedral
Sumartónleikar í Skálholti hefjast 3. júlí
Sumartónleikarnir hefjast á morgun
Fuglaskoðun í Skálholti með Jóhann Óla Hilmarsson
Fuglaganga með Jóhann Óla Hilmarsson
Íslenska flóran- fróðleiksganga með Guðríði Helgadóttir
Skálholt
Miðalda málsverður að hætti heilags Þorláks í Skálholti 16 júní
Skálholt
Barrokk tónleikar í Skálholtsdómkirkju 15. júní
Barrokk tónleikar í Skálholts dómkirkju
Aðalfundur Skálholtsfélagsins
Skálholt
Íbúafundur 30. maí milli 15-16.30
Skálholt- Íbúafundur
Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti 2018
Skálholt
Málþing um fornleifar
National Museum of Iceland

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR

23.09.2020

Það hefur reynt á útfærslur og skipulag á öllum þáttum í dagskrá og dvöl á kyrrðardögum í Skálholti vegna smithættu og vörnum á viðsjálverðum tímum. Farið hefur verið yfir alla þættina og framkvæmd þeirra niður í smáatriði. Það ætti því ekki að skapa hættu á smiti jafn...

Undirbúningur gengur vel fyrir heimsráðstefnuna Skálholt 2, "Faith for Nature: Multi-Faith Action", sem verður í Skálholti 5.-8. október nk. Hún er haldin í stöðvum út frá Skálholti í 5 heimsálfum með um 500 þátttakendum. Hér er ljósleiðarinn á leiðinni og heima er ver...

26.08.2020

Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku 1720. Meistara Jóns verður minnst í helgihaldi kirkjunnar þennan dag og sérstaklega í Skálholtsumdæmi.

Víða eru fermingar um...

16.07.2020

Tilfærsla, Róm í Skálholt er sýning á útilistaverkum Rósu Gísladóttur sem verður formlega opnuð á Skálholtshátíð, laugardaginn 18. júlí kl. 11.30. 

Á sýningunni Tilfærsla / Displacement – Róm í Skálholti eru stór geómetrísk og samhverf form úr hvítu gifsefni (...

15.07.2020

Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir orgeltónleika, hátíðarmessu og kirkjukaffi. 

Skálholtshátíð 2020 ber yfirskriftina "Ég kalla á þig með nafni" og er haldin núna um helgina, 18....

07.07.2020

Gengið er frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er frá Bæ í Borgarfirði og er hún komin í náttastað á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Sr. Elínborg Sturludóttir leiðir þessa göngu með meira en tíu pílagrímum. Gengið var í dag frá Re...

03.07.2020

Hópur listafólks opnar samsýningu í Skálholtsskóla laugardaginn 4. júlí kl. 11 og eru allir hjartanlega velkomnir. Listafólki kemur víða að og er sýningin þannig sett upp að í matsal er eitt verk frá hverju og einu og svo fleiri verk í fyrirlestrarsal skólans og á gang...

01.07.2020

Það var gaman að njóta góðrar þáttöku 40 manns í fyrstu sögugöngu sumarsins á hluta Þorláksleiðar. Gengið var frá Virkishól, að leiði Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og fjölskyldu, í Þorláksbúð, að Staupasteini, í Prenthús Þórðar biskups Þorlákssonar, að Fjósakeldunni, Þorl...

01.06.2020

Sumartónleikarnir í Skálholti munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Að sjálfsögðu munu stjórnendur fara eftir þeim reglum sem verða í gildi á þessum tíma. Stjórnendur Sumartónleikanna eru Ásbjörg Jónsdóttir...

04.03.2020

Á döfinni eru námskeið og kyrrðardagar sem eru hvert með sínu sniði í mars og apríl og alveg fram í maí. Hver dagskrá hefur sína skráningarsíðu og upplýsingar um dagskrá og annað efni og hér eru dagsetningarnar fyrir neðan. Það eru fáein sæti laus á flesta viðburðina....

Please reload

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður