REGLULEGIR VIÐBURÐIR

 • Kyrrðardagar í kyrruviku 2021
  Skálholt
  Mar 31, 7:00 PM – Apr 03, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Kyrrðardagar með íhugun um atburði og upplifun skírdags, föstudagsins langa og hins helga laugardags með tónlist og ör-pílagrímagöngu á Þorláksleið.
 • Biskupsfrúrnar í Skálholti
  Skálholt
  Apr 22, 10:00 AM – 4:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið Sumardaginn fyrsta 22 apríl nk. Hildur Hákonardóttir, Guðrún Ingólfsdóttir og María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir kynna fyrir okkur Biskupsfrúr í Skálholti.
 • Kyrrðarbænadagar að vori, 22. - 28. apríl og/eða 22. - 25. apríl
  Skálholt
  Apr 22, 5:30 PM – Apr 28, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Hafin er snemmskráning fyrir kyrrðardaga í Skálholti vorið 2021. Annars vegar er hægt að velja vikudvöl sem hefst fimmtudaginn 22. apríl kl. 17:30 og lýkur miðvikudaginn 28. apríl kl. 14:00 eða langa helgi sem hefst fimmtudagin 22. apríl kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 25. apríl kl. 14:00.
 • Meðvirkninámskeið í Skálholti 1. - 5. mars 2021
  Skálholt
  Mar 01, 10:00 AM – Mar 05, 4:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Meðvirkninámskeiðin hafa reynst afar gagnleg og gefið fólki betri tök á lífinu og samskiptum við aðra síðan 2009. Námskeiðið núna er það 26. í röðinni undir handleiðslu sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur.
 • Kyrrðadagar kvenna 25 - 28 febrúar 2021
  Skálholt
  Feb 25, 5:00 PM – Feb 28, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Umsjón með þeim hafa þær : Anna, Ástríður, Bergþóra, Kristín og Þórdís Klara Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama anda og sál.
 • Námskeið um fyrirgefninguna 18. - 21. febrúar 2021
  Skálholt
  Feb 18, 5:30 PM – Feb 21, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Iðkun kyrrðarbænar með fræðslu um fyrirgefninguna og íhugun í þögn ásamt jógaæfingum og djúpslökun. Kyrrð og næring fyrir líkama, sál og anda.
 • Biblíuleg íhugun 4.-7. febrúar 2021
  Skálholt
  Feb 04, 7:00 PM – Feb 07, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Biblíuleg íhugun - Námskeið, kyrrð og iðkun. Viltu auðga og efla bænalíf þitt og gefa bíblíulestri aukna dýpt? Viltu endurnærast í kyrrð, fallegu umhverfi og í uppbyggilegu samfélagi?
 • Kyrrðarbænadagar 14. - 17. janúar 2021
  Skálholt
  Jan 14, 6:00 PM – Jan 17, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða uppá kyrrðarbænadaga í Skálholti með iðkun kyrrðarbænarinnar, Jóga og Jóga Nidra djúpslökun, fræðslu, hvíld og útiveru. Einstök dvöl fyrir líkama, sál og anda.
 • Kyrrðardagar á aðventu 4.-6. desember 2020
  Skálholt
  Dec 04, 2020, 6:00 PM – Dec 06, 2020, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  "Finnið og sjáið, að Drottinn er góður" er yfirskrift kyrrðardaga á aðventu (Davíðssálmur 34). Skálholtsbiskup leiðir dagskrána ásamt öðrum leiðtoga. Helgihald í kirkjunni, útivist og íhuganir. Farið er eftir öllum tilmælum almannavarna. Hámarksfjöldi er 8 en verður aukinn ef hægt er.
 • Kyrrðardagar fyrir konur 29. okt. - 1. nóv. 2020
  Skálholt
  Oct 29, 2020, 6:00 PM – Nov 01, 2020, 12:00 AM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  "Óttist ekki því ég er með þér," er yfirskrift kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti og er það ritað í spádómsbók Jesaja 41.10. Þessum dögum er bætt við vegna mikillar þáttöku.
 • FULLBÓKAÐ. Kyrrðardagar kvenna 17. - 20. september 2020
  Skálholt í Biskupstungum
  Sep 17, 2020, 6:00 PM – Sep 20, 2020, 12:00 PM
  Skálholt í Biskupstungum, Skálholt Cathedral, Iceland
  „Óttist ekki því ég er með þér.“ (Jes. 41,10) Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Fullbókað! Næstu kyrrðardagar verða í lok október, skráning hér: https://www.skalholt.is/events/kyrrdardagar-fyrir-konur-29-okt-1-nov-2020
 • Námskeið um fyrirgefningu 10.-13. sept. 2020
  Skálholt
  Sep 10, 2020, 6:00 PM – Sep 13, 2020, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Námskeið um fyrirgefninguna á vegum Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi. Iðkuð verður kyrrðarbæn ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Fullbókað en tekið við skráningu á biðlista á skalholt@skalholt.is
 • Söguganga með kaffi og kvöldverði 19. ágúst
  Skálholt
  Aug 19, 2020, 3:00 PM – 8:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Söguganga í Skálholti á hluta Þorláksleiðar um biskupstraðir og að Hvítá við Stakkatún. Stuttar áningar við merkileg kennileiti og fræðsla og íhugun á völdum stöðum í ljósi fornleifa, rannsókna og sögu.
 • Meðvirkninámskeið 10. - 14. ágúst 2020
  Skálholt
  Aug 10, 2020, 10:00 AM – Aug 14, 2020, 4:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Meðvirkninámskeiðí umsjá sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur er haldið frá mánudegi til föstudags og hefur verið vel sótt og lofað námskeið síðan árið 2009
 • Söguganga með kaffi og kvöldverði 17. júlí 2020
  Skálholt
  Jul 17, 2020, 3:00 PM – 7:40 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Söguganga um hlaðið í Skálholti og um Þorláksleið að hluta í átt að Hvítá og Stekkatún. Áð við þekkt kennileiti og sagan skoðuð við valdar fornleifar.
 • Pílagrímagöngur heim í Skálholt á Skálholtshátíð 2020
  Skálholt
  Jul 16, 2020, 9:00 PM – Jul 19, 2020, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Pílagrímagöngur verða til Skálholtshátíðar frá Reynivöllum í Kjós, frá Þingvöllum og einnig frá Bræðratungukirkju, en sú ganga verður helguð Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Á pílagrímagöngu eru íhuganir um valin efni og stundum þögn á milli áningarstaða.
 • Söguganga með kaffi og kvöldverði 30. júní
  Skálholt
  Jun 30, 2020, 3:00 PM – 7:30 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Söguganga um hlaðið í Skálholti og um Þorláksleið að hluta niður að Hvítá og Stekkatún. Áð við þekkt kennileiti og sagan skoðuð við valdar fornleifar.
 • Kyrrðarbænahelgi 30.4.-3.5 og vika 30.4-6.5. 2020
  Skálholt
  Apr 30, 2020, 6:00 PM – May 06, 2020, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Snemmskráning. Fjórða árið í röð bjóða Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi uppá vikulanga kyrrðardaga í Skálholti þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ er í forgrunni.
 • Meðvirkninámskeið 10. - 14. ágúst 2020
  Skálholt
  Mar 09, 2020, 10:00 AM GMT – Mar 13, 2020, 2:00 PM GMT
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Meðvirkninámskeið í umsjá sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur er haldið frá mánudegi til föstudags og hefur verið vel sótt síðan þessi námskeið hófust árið 2009.
 • Kyrrðardagar kvenna 5. - 8. mars 2020
  Skálholt
  Mar 05, 2020, 6:00 PM – Mar 08, 2020, 12:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  „Bíð róleg eftir Guði, sála mín“ (Sálm: 62.2) Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál.
 • Kyrrðardagar 16. - 19. janúar 2020
  Skálholt
  Jan 16, 2020, 6:00 PM – Jan 19, 2020, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt, 801 Selfoss
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða til kyrrðardaga í janúar 2020. Skráning er hér fyrir neðan. Verið velkomin.
 • Þrettándaakademía presta og guðfræðinga 6.-8. janúar 2020
  Skálholt
  Jan 06, 2020, 5:00 PM – Jan 08, 2020, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Árleg þrettándaakademía presta og guðfræðinga verður í Skálholti 6. - 8. janúar.
 • Kyrrðardagar á aðventu 6.-8. des "Kom, heilög gleði!"
  Skálholt
  Dec 06, 2019, 6:00 PM – Dec 08, 2019, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Yfirskriftin er "Kom, heilög gleði!" Verið velkomin á kyrrðardaga á aðventu, 6.-8. desember. Umsjón sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Kristján Björnsson. Kyrrð, útivist, bæn og íhugun á helgum stað.
 • Siðbót í þágu jarðar, ráðstefna um sjálfbærni og samfélagslegar aðgerðir í loftslagsmálum
  Skálholtskirkja
  Oct 09, 2019, 2:00 PM – 4:00 PM
  Skálholtskirkja, Skálholt Cathedral, Iceland
  Opin málstofa í Skálholtsdómkirkju í tengslum við ráðstefnu áhugahópa með trúarlegan bakgrunn og fólks sem vinnur að endurheimt jarðargæða með landgræðslu og öðrum aðgerðum. Opinn pre-event fyrir Arctic Circle Assembly í Reykjavík. Gott er að skrá sig uppá kaffiveitingar þó allt sé frítt.
 • Kyrrðardagar kvenna 19. - 22. sept 2019
  Skálholt
  Sep 19, 2019, 7:00 PM – Sep 22, 2019, 11:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál. Kyrrðardagar kvenna verða 19. - 22. sept. Skráningarformið er hér að neðan.
 • Meðvirkninámskeið - 26. - 30. ágúst 2019
  Skálholt
  Aug 26, 2019, 10:00 AM – Aug 30, 2019, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember 2009. Dagana 26.-30. ágúst 2019 verður boðið upp á tuttugasta og fjórða námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni.
 • Pílagrímaganga 4 - Bræðratungukirkja, Biskupstungum - Skálholt
  Skálholt
  Jul 21, 2019, 9:00 AM – 1:30 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Gengið verður frá Bræðratungukirkju í Biskupstungum til Skálholts sunnudaginn 21. júlí.
 • Pílagrímaganga 3 - Ólafsvallakirkja, Skeiðum - Skálholt
  Skálholt
  Jul 21, 2019, 7:00 AM – 1:30 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Gengið verður frá Ólafsvallakirkju á Skeiðum til Skálholt sunnudaginn 21. júlí
 • Skálholtshátíð. Málþing með dr. Munib Younan
  Skálholt
  Jul 20, 2019, 10:00 AM – 12:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Á Skálholtshátíð verður seminar eða stutt málþing öllum opið laugardag 20. júlí kl. 10-12. Fyrirlesarinn er dr. Munib Younan biskup og fv. forseti Lútherska heimssambandsins. Yfirskriftin er: “Just Wars and Just Peace: What is the role of religion in reconciliation?” Skráningin er hér fyrir neðan.
 • Pílagrímaganga 2 - Reynivallakirkja - Skálholt
  Reynivallakirkja - Skálholt
  Jul 18, 2019, 9:00 AM – Jul 21, 2019, 2:00 PM
  Reynivallakirkja - Skálholt
  Gengið verður í áföngum frá Reynivallakirkju í Kjós til Skálholts. Hópurinn sameinast öðrum hóp í Þingvallakirkju þann 20.júlí sem kemur gangandi frá Bæjarkirkju í Borgarfirði. Sameinaður hópur mun ganga þaðan til Skálholts.
 • Pílagrímaanga 1 Bæjarkirkja í Borgarfirði - Skálholt
  Bæjarkirkja, Borgarfirði - Skálholt, Bisk..
  Jul 16, 2019, 1:00 PM – Jul 21, 2019, 2:00 PM
  Bæjarkirkja, Borgarfirði - Skálholt, Bisk..
  Gengið verður í nokkrum áföngum frá Bæjarkirkju í Borgarfirði til Skálholts dagana 16.- 21. júlí.
 • Kyrrðardagar kvenna 14. - 17. mars 2019
  Skálholt
  May 19, 2019, 4:17 PM – 4:37 PM
  Skálholt
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál. Kyrrðardagar kvenna verða 14. - 17. mars. Skráningarformið er hér að neðan.
 • Framtíðarsýn fyrir Skálholt 8. maí - opinn hugflæðisfundur
  Skálholt
  May 08, 2019, 5:00 PM – 9:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Hugflæðisfundur verður í Skálholti miðvikudag 8. maí þar sem unnið verður með framtíðarsýn fyrir starfsemi Skálholts og þjónustu kirkjunnar. Stjórnandi er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju í Reykjavík.
 • Snemmskráning á kyrrðardaga vor 2019
  Skálholt
  Apr 25, 2019, 6:00 PM – May 01, 2019, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Vegna mikillar eftirspurnar verður nú í þriðja sinn boðið uppá vikulanga kyrrðardaga í Skálholti þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ er iðkuð. Um er að ræða vikudvöl eða langa helgi. Þar býðst einnig frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og djúpslökun sem auka liðleika og veita góðan stuðning
 • Kyrrðardagar í kyrruviku 17.-20.4. 2019
  Skálholt
  Apr 17, 2019, 5:00 PM – Apr 20, 2019, 4:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Það er einstakt að finna dýpt þessara helgu daga með íhugunarstundum, kyrrð og helgihaldi meðan verið er að upplifa atburði skírdags, föstudagsins langa og hins helga laugardags. Umsjón hafa sr. Kristján Valur Ingólfsson, biskup, og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, ráðgjafi. Skráning hér fyrir neðan.
 • Framtíðarsýn fyrir Skálholt - opinn hugflæðisfundur
  Skálholt
  Apr 09, 2019, 5:00 PM – 10:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  FUNDINUM ER FRESTAÐ FRAM Í BYRJUN MAÍ. Boðað er til hugflæðisfundar í Skálholti þar sem unnið verður með framtíðarsýn um starfsemi Skálholts og þjónustu kirkjunnar. Stjórnandi er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju í Reykjavík.
 • Meðvirkninámskeið - 11.-15. Feb '19
  Skálholt
  Feb 11, 2019, 10:00 AM – Feb 15, 2019, 6:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember 2009. Dagana 11.-15. febrúar 2019 verður boðið upp á tuttugasta og þriðja námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni.
 • Útgáfuhóf í Skálholti – Elín syngur
  Skálholt Restaurant
  Oct 06, 2018, 4:00 PM – 8:00 PM
  Skálholt Restaurant, Iceland
  Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson. Elín Gunnlaugsdóttir bóksali og tónskáld syngur nokkur þjóðlög við gamlar vísur um enn eldri tíma. Höfundur les úr bókinni.
 • KOTTOS - með kraft og tilfinningu
  Skálholt
  Sep 26, 2018, 8:00 PM – 9:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Danski tónlistarhópurinn KOTTOS heldur tónleika í Skálholtskirkju þann 26. september. Aðgangseyrir klr. 3.000. Ókeypis fyrir börn að 14 ára aldri. Posi á staðnum.
 • Skráning á kyrrðardaga fyrir konur 20.-23. september 2018
  Fyrirgefningin- Kyrrðardagar fyrir konur
  Sep 20, 2018, 6:00 PM – Sep 23, 2018, 10:00 PM
  Fyrirgefningin- Kyrrðardagar fyrir konur, Skálholt Cathedral, Iceland
  Allt andar af sögu og helgi á Skálholtsstað sem hefur áhrif á flesta þá er þangað koma. Fólk sem þarf að takast á við erfiðar ákvarðanir eða þungbærar fréttir er velkomið að eiga skjól í Skálholti, sömuleiðis þau sem vilja vera í kyrrð með sjálfum sér og Guði sínum.
 • Meðvirknisnámskeið daganna 27.-31. ágúst 2018
  Skálholt
  Aug 27, 2018, 10:00 AM – Aug 31, 2018, 2:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Dagana 27.-31. ágúst 2018 verður boðið upp á tuttugasta og annað námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni. Umsjón með námskeiðinu hefur Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur ráðgjafa.
 • Esprit Kvennakór frá Winnipeg í Skálholtsdómkirkju
  Skálholt
  Aug 09, 2018, 8:00 PM – Aug 10, 2018, 9:00 PM
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Winnipeg's Esprit de Choeur Women's Choir is a vibrant musical ensemble conducted by Valdine Anderson and accompanied by Rachel Dyck.
 • Pílagrímagangan 22. júlí 2018. Ólafsvallakirkja á Skeiðum – Skálholtsdómkirkju.
  Pílagrímagangan 22 júlí.
  Jul 22, 2018, 7:00 AM – 1:30 PM
  Pílagrímagangan 22 júlí. , Skálholt Cathedral, Iceland
  Brottför með rútu frá Skálholti kl. 7:00. Gengið um 17 km leið frá Ólafsvallakirkju á Skeiðum sem leið liggur í átt að Fjalli á Skeiðum síðan er þræddur vestur hluti Vörðufells, yfir brúnna við Iðu og heim í Skálholti.
 • Pílagrímaganga frá Þingvöllum í Skálholt 22 júlí
  Pílagrímagangan 22 júlí
  Jul 21, 2018, 9:00 AM – Jul 22, 2018, 3:00 PM
  Pílagrímagangan 22 júlí , Skálholt Cathedral, Iceland
  Pílagrímagöngur í Skálholt á Skálholtshátíð sunnudaginn 22. júlí 2018. Að venju verður gengin pílagrímaganga frá Þingvöllum til hátíðarinnar. Þetta er í 15. sinn sem þessi ganga er gengin. Göngustjóri er Björn Erlingsson.
 • Metropolitan Flute Orchestra Fire, Ice and Northern Lights Presenting beautiful music inspired by nature
  Metropolitan Flute Orchestra
  Jul 19, 2018, 8:00 PM – Jul 20, 2018, 12:00 AM
  Metropolitan Flute Orchestra , Skálholt Cathedral, Iceland
  Metropolitan Flute Orchestra verður með tónleika í Skálholtskirkju þann 19. júlí
 • Söguganga um Skálholt 18. aldar
  Skálholt Cathedral
  Jul 04, 2018, 7:30 PM – 9:00 PM
  Skálholt Cathedral, Skálholti, 801 Selfossi, Iceland
  Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem tengist sögu staðarins.
 • Sumartónleikar í Skálholti hefjast 3. júlí
  Sumartónleikarnir hefjast á morgun
  Jul 03, 2018, 8:00 PM – 9:00 PM
  Sumartónleikarnir hefjast á morgun , Skálholt, Iceland
  Sumartónleikarnir hefjast í Oddstofu á morgun með ENDURREISN milli 20.00-21.00
 • Fuglaskoðun í Skálholti með Jóhann Óla Hilmarsson
  Fuglaganga með Jóhann Óla Hilmarsson
  Jun 21, 2018, 7:30 PM – 9:00 PM
  Fuglaganga með Jóhann Óla Hilmarsson, Skálholt Cathedral, Iceland
  Fimmtudaginn 21. júní mun Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar og höfundur Fuglavísis, leiða fuglaskoðun í Skálholti.
 • Íslenska flóran- fróðleiksganga með Guðríði Helgadóttir
  Skálholt
  Jun 20, 2018, 7:30 PM – 9:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Við fáum til okkar Guðríði Helgadóttir garðyrkjufræðing sem ætlar að ganga um nágrenni Skálholtsstaðar og fræða okkur um ýmsar tegundir plantna, ekki síst þær sem tilheyra íslensku flórunni.
 • Miðalda málsverður að hætti heilags Þorláks í Skálholti 16 júní
  Skálholt
  Jun 16, 2018, 6:00 PM – 9:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Miðalda málsverðurinn hefur verið sóttur í ýmsar heimildir, til dæmis handrit að kokkabók frá miðöldum hefur að einhverju leyti verið stuðst við, og svo heimildir úr fornleifum sem hafa fundist hér, til dæmis hvað hefur verið ræktað hér í Skálholti. Kvöldverðurinn er að hætti heilags Þorláks sem var
 • Barrokk tónleikar í Skálholtsdómkirkju 15. júní
  Barrokk tónleikar í Skálholts dómkirkju
  Jun 15, 2018, 8:00 PM – 9:00 PM
  Barrokk tónleikar í Skálholts dómkirkju, Skálholt Cathedral, Iceland
  Trompetleikararnir Jóhann Stefánsson og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson hafa nokkrum sinnum komið fram ásamt Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti á Skálholtshátíð, við hátíðarmessur og jóla - og aðventutónleika undanfarin ár.
 • Aðalfundur Skálholtsfélagsins
  Skálholt
  Jun 07, 2018, 8:00 PM – 10:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Aðalfundur Skálholtsfélags hins nýja verður haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní næstkomandi klukkan 20.00.
 • Íbúafundur 30. maí milli 15-16.30
  Skálholt- Íbúafundur
  May 30, 2018, 3:30 PM – 4:30 PM
  Skálholt- Íbúafundur , Skálholt Cathedral, Iceland
  Stjórn Skálholts boðar til fundarins. Tilgangur hans er að kynna íbúum í nágrenni Skálholts nýtt deiliskipulag fyrir Skálholtsstað og alla Skálholtslandareignina.
 • Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti 2018
  Skálholt
  Mar 28, 2018, 4:00 PM – Mar 31, 2018, 1:00 PM
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Inntak kyrðardaga er að gefa þáttakendum tóm til að eiga stefnumót við Guð. Ríkulegum tíma varið til bæna, íhugunar og samfélags í kyrrð.
 • Málþing um fornleifar
  National Museum of Iceland
  Feb 23, 2018, 4:00 PM – 6:00 PM
  National Museum of Iceland, Suðurgata 41, 101 Reykjavík, Iceland
  Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður