REGLULEGIR VIÐBURÐIR

 • Ragnheiðarganga 18. júní kl 15:00 með Friðrik Erlingssyni og sr. Kristjáni Björnssyni
  Ragnheiðarganga 18. júní kl 15:00 með Friðrik Erlingssyni og sr. Kristjáni Björnssyni
  Skálholt
  18. jún., 15:00 – 17:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Föstudaginn 18. júní kl 15:00 efnum við til Ragnheiðargöngu til að minnast hennar og heiðra líf hennar í Skálholti. Friðrik Erlingsson rithöfundur og sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti leiða gönguna og miðla þekkingu sinni á Ragnheiði. Mæting framan við Skálholtskirkju.
 • Biskupsfrúrnar í Skálholti - Málþing í Skálholti - 19. júní nk
  Biskupsfrúrnar í Skálholti - Málþing í Skálholti - 19. júní nk
  Skálholt
  19. jún., 10:00 – 15:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið 19. júní nk. Hildur Hákonardóttir rithöfundur með meiru kynnir fyrir okkur Biskupsfrúr fyrri alda í Skálholti.
 • Pílagrímaganga - Hólar - Skálholt
  Pílagrímaganga - Hólar - Skálholt
  Kjölur
  08. júl., 20:00 – 18. júl., 00:00
  Kjölur, Kjölur
  Pílagrímaganga þar sem gengið verður frá Hólum í Hjaltadal að Skálholti frá 8 júlí - 18 júlí nk. Hægt verður að ganga alla leið eða hluta úr leið og skipta leiðinni niður eins og hver vill. Lögð verður áhersla á andlegu hliðina, íhugunarefni og helgihald á meðan á göngu stendur.
 • Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021
  Skálholt
  16. sep., 17:00 – 19. sep., 13:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021. Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál.
 • Biblíuleg íhugun 23-26 sept 2021
  Biblíuleg íhugun 23-26 sept 2021
  Skálholt
  23. sep., 18:00 – 26. sep., 13:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á námskeið í Biblíulegri íhugun 23. – 26. september 2021. Biblíuleg íhugun, eða Lectio divina, er aldagömul aðferð sem gengur út á að lesa Biblíuna með bæn að leiðarljósi. Á þessu námskeiði verður aðferðin kennd og iðkuð í margvíslegu samhengi.
 • Kyrrðabænadagar 20 - 23 janúar 2022
  Kyrrðabænadagar 20 - 23 janúar 2022
  Skálholt
  20. jan. 2022, GMT – 18:00 – 23. jan. 2022, GMT – 14:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænadagar í Skálholti 20. – 23. janúar 2022 Kyrrðarbænadagar í Skálholti veita einstakt tækifæri til að dvelja og endurnærast í kyrrð, mildi, þögn og hvíld. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi standa fyrir þessum dögum og því er iðkun Kyrrðarbænar og Lectio divina í forgrunni.
 • Námskeið um fyrirgefninguna 17 - 20 febrúar 2022
  Námskeið um fyrirgefninguna 17 - 20 febrúar 2022
  Skálholt
  17. feb. 2022, GMT – 18:00 – 20. feb. 2022, GMT – 14:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á námskeið um fyrirgefningu í Skálholti 17. - 20. febrúar 2022. Jafnframt námskeiði um fyrirgefningu er iðkun Kyrrðarbænar þungamiðja helgarinnar ásamt léttum jógaæfingum og djúpslökun.
 • Söguganga í Skálholti - Þorláksleið - 5 júní
  Söguganga í Skálholti - Þorláksleið - 5 júní
  Skálholt
  05. jún., 15:00 – 20:00
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Söguganga um leið Þorláks Helga í Skálholti. Eftir vöfflukaffi er gengið út á heimatorfuna og sögustaðir þræddir á Þorláksleið allt niður í Stekkatún við Hvítá og að Þorlákshver. Endað á kótilettukvöldverði, ábæti og spjalli. Gangan tekur um 2-3 tíma. Verð með kaffi og kvöldverði kr. 9.700,-
 • Kyrrðarbænadagar að vori, 22. - 28. apríl og/eða 22. - 25. apríl
  Kyrrðarbænadagar að vori, 22. - 28. apríl og/eða 22. - 25. apríl
  Skálholt
  22. apr., 17:30 – 28. apr., 14:00
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  Hafin er snemmskráning fyrir kyrrðardaga í Skálholti vorið 2021. Annars vegar er hægt að velja vikudvöl sem hefst fimmtudaginn 22. apríl kl. 17:30 og lýkur miðvikudaginn 28. apríl kl. 14:00 eða langa helgi sem hefst fimmtudagin 22. apríl kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 25. apríl kl. 14:00.
 • Kyrrðardagar í kyrruviku 2021 falla niður
  Kyrrðardagar í kyrruviku 2021 falla niður
  Skálholt
  31. mar., 19:00 – 03. apr., 13:00
  Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland
  FELLUR NIÐUR, ÞVÍ MIÐUR. Kyrrðardagar með íhugun um atburði og upplifun skírdags, föstudagsins langa og hins helga laugardags með tónlist og ör-pílagrímagöngu á Þorláksleið.
pílagrímar_Skálholt1-450x338.jpg
informatoin.JPG

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR