REGLULEGIR VIÐBURÐIR

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR

25.10.2019

Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur, organleik Jóns Bjarnasonar og  flutningi á verki eftir Sigurð Flosason, saxafónleikara, Maríuljóði herra Jóns Arasonar. Minnst verður dauð...

16.09.2019

Á Degi náttúrunnar koma fyrstu sóknir landsins í Skálholt, planta trjám til að kolefnisjafna starfsemi í sinni sókn, halda saman helgistund í Helgilundinum og snæða svo saman súpu í Skálholtsbúðum á eftir. Þessi merki atburður verður í dag, 16. september og hefst kl. 1...

22.08.2019

Fimmtudagin 19. september hefjast kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti og standa fram á sunnudaginn 22. september. Enn er opið fyrir skráningar en aðeins takmarkaður fjöldi kemst að. Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í...

04.08.2019

Lokadagur Sumartónleikanna er sunnudag 4. ágúst í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru kl. 14 og 16. Kaffihlaðborð er öllum opið í Skálholtsskóla. Messan er kl. 11 og þar leikur Elfa Rún Kristinsdóttir barroktónlist á fiðlu. Aðgangur er ókeypis og kaffihlaðborðið er á...

26.07.2019

Eftir vel heppnaða og fjölsótta Skálholtshátíð hefjast Sumartónleikar aftur núna um helgina og einnig um verslunarmannahelgi. Tónlistardagskráin er í heild sinni á www.sumartonleikar.is. Veglegt kaffihlaðborð er að venju bæði laugardag og sunnudag gegn vægu gjaldi. Ekk...

15.07.2019

Laugardaginn 31. ágúst 2019 milli klukkan 14:00 og 17:00 verður fjölskyldu- og flugdrekahátíð í Skálholtsbúðum. Boðið verður upp á flugdrekasmiðju fyrir alla aldurshópa þar sem hægt verður að læra hvernig á að búa til einfaldan flugdreka úr endurnýtanlegum efnum. Einni...

10.07.2019

Dagskrá Skálholtshátíðar 2019 er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi. Alla helgina eru veitingar í Skálholtsskóla og gisting.

Þorláksmessumorgun 20. júlí verður útimessa við Þorlákssæti, opið seminar og samtal með dr. Mu...

10.07.2019

Mikil tónlistardagskrá er á Skálholtshátíð 20.-21. júlí nk. Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholti, hefur haldið utanum þessa dagskrá, undirbúið hana, fengið til liðs við sig tónlistarfólk, einsöngvara og einleikara auk þess að æfa Skálholtskórinn og stýra honum.

Tónle...

08.07.2019

Eftir messuna á Skálholtshátíð verður hátíðardagskrá með tónlist, erindi og ávörpum. Aðal erindið flytur Bogi Ágústsson, fréttamaður og formaður Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar. Auk þess flytur sr. Elínborg Sturludóttir, dómkirkjuprestur, stutt erindi um pílagrím...

Please reload

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1000 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður