REGLULEGIR VIÐBURÐIR

 • Ókeypis leiðsögn um Skálholt - Virkir dagar kl 11 og 14
  Ókeypis leiðsögn um Skálholt - Virkir dagar kl 11 og 14
  Skálholt
  04. ágú., 11:00 – 11:05
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kirkjuverðir í Skálholti bjóða upp á ókeypis leiðsögn um Skálholtsdómkirkju alla virka daga (mán - fös) kl 11:00 og kl 14:00. Göngurnar verða út miðjan ágúst og taka um 30 mín.
 • Samtal við menningararfinn - Málþing í Skálholti um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi
  Samtal við menningararfinn - Málþing í Skálholti um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi
  Skálholt
  13. ágú., 14:00 – 16:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Hver er staða Skálholts í nútímasamfélagi? Málþing um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi. Lokaverkefni Estridar Þorvaldsdóttur meistaranema í Hagnýtri menningarmiðlun var eigindleg rannsókn á Skálholti í nútímasamfélagi. Á málþinginu mun hún birta niðurstöður á greiningu gagna úr rannsókninni.
 • Meðvirkninámskeið 6-10 september nk.
  Meðvirkninámskeið 6-10 september nk.
  Skálholt
  06. sep., 10:00 – 10. sep., 15:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Anna Sigríður Pálsdóttir heldur meðvirkninámskeið í Skálholti dagana 6-10 sept nk. Námskeiðið hefst kl 10:00 á mánudegi og lýkur um kaffileytið á föstudegi. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns og vænta má biðlista á námskeiðið.
 • Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021
  Skálholt
  16. sep., 17:00 – 19. sep., 13:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðardagar kvenna í Skálholti 16 - 19 september 2021. Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál.
 • Biblíuleg íhugun 23-26 sept 2021
  Biblíuleg íhugun 23-26 sept 2021
  Skálholt
  23. sep., 18:00 – 26. sep., 13:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á námskeið í Biblíulegri íhugun 23. – 26. september 2021. Biblíuleg íhugun, eða Lectio divina, er aldagömul aðferð sem gengur út á að lesa Biblíuna með bæn að leiðarljósi. Á þessu námskeiði verður aðferðin kennd og iðkuð í margvíslegu samhengi.
 • Kyrrðabænadagar 20 - 23 janúar 2022
  Kyrrðabænadagar 20 - 23 janúar 2022
  Skálholt
  20. jan. 2022, GMT – 18:00 – 23. jan. 2022, GMT – 14:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænadagar í Skálholti 20. – 23. janúar 2022 Kyrrðarbænadagar í Skálholti veita einstakt tækifæri til að dvelja og endurnærast í kyrrð, mildi, þögn og hvíld. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi standa fyrir þessum dögum og því er iðkun Kyrrðarbænar og Lectio divina í forgrunni.
 • Námskeið um fyrirgefninguna 17 - 20 febrúar 2022
  Námskeið um fyrirgefninguna 17 - 20 febrúar 2022
  Skálholt
  17. feb. 2022, GMT – 18:00 – 20. feb. 2022, GMT – 14:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á námskeið um fyrirgefningu í Skálholti 17. - 20. febrúar 2022. Jafnframt námskeiði um fyrirgefningu er iðkun Kyrrðarbænar þungamiðja helgarinnar ásamt léttum jógaæfingum og djúpslökun.
 • Einleikstónleikar í Skálholtskirkju
  Einleikstónleikar í Skálholtskirkju
  Skálholt
  25. júl., 16:00 – 17:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari flytur "Titrandi tré", einleiksverk fyrir flautu eftir J.S.Back, Maran Marais og C.P.E. Bach. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig. Aðgangur ókeypis og verið öll velkomin!
 • Strengir á ferð um Suðurland - tónleikar
  Strengir á ferð um Suðurland - tónleikar
  Skálholt
  24. júl., 16:00 – 17:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  "Strengir á ferð um Suðurland" eru selló- og fiðlutónleikar með Katrínu Birnu Sigurðardóttur og Nikodem Júlíus. Á tónleikunum verða klassísk verk, þekkt þjóðlög og dægurlög. Tilvaldir tónleikar fyrir alla fjölskylduna - aðgangur ókeypis - verið öll velkomin. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig
 • Pílagrímaganga frá Þingvöllum á Skálholtshátíð
  Pílagrímaganga frá Þingvöllum á Skálholtshátíð
  Þingvellir National Park Valhallarvegur, Iceland
  17. júl., 09:00 – 14:00
  Þingvellir National Park Valhallarvegur, Iceland
  Pílagrímaganga frá Þingvallakirkju til Skálholts á tveimur dögum undir leiðsögn sr. Elínborgar Sturludóttur.
 • "Heyr himna smiður" - Tónleikar með Jónasi Þóris og Hjörleifi Valssyni
  "Heyr himna smiður" - Tónleikar með Jónasi Þóris og Hjörleifi Valssyni
  Skálholt
  16. júl., 20:00 – GMT – 21:05
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Föstudagskvöldið 16. júlí kl. 20.00 verða í Skálholtsdómkirkju tónleikar félaganna, Hjörleifs Valssonar fiðluleikara og Jónasar Þóris orgelleikara. Tónleikarnir bera yfirskriftina “ Heyr himna smiður”.
 • Skálholtshátíð 16. - 18. júlí
  Skálholtshátíð 16. - 18. júlí
  Skálholt
  16. júl., 19:00 – 18. júl., 15:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Skálholtshátíð verður stóru helgina 16. - 18. júlí og þar er hátíðarmessan sunnudaginn 18. júlí kl. 14. Á dagskrá eru tónleikar, heilgihald, málþing, langar og stuttar pílagrímagöngur og örstuttar vettvangsferðir með leiðsögn.
 • Óskalögin við Orgelið - kl 11-12 á fimmtudögum
  Óskalögin við Orgelið - kl 11-12 á fimmtudögum
  Skálholt
  08. júl., 11:00 – 12:05
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag! Óskalögin verða fimmtudagana 8 og 15 júlí frá kl 11:00 - 12:00 Ekki er nauðsynlegt að skrá sig en ef fólk vill kaupa veitingar er bent á að hafa samband við Hótel Skálho
 • Pílagrímaganga - Hólar - Skálholt
  Pílagrímaganga - Hólar - Skálholt
  Kjölur
  08. júl., 08:30 – 17. júl., 12:30
  Kjölur, Kjölur
  Pílagrímaganga þar sem gengið verður frá Hólum í Hjaltadal að Skálholti frá 8 júlí - 18 júlí nk. Hægt verður að ganga alla leið eða hluta úr leið og skipta leiðinni niður eins og hver vill. Lögð verður áhersla á andlegu hliðina, íhugunarefni og helgihald á meðan á göngu stendur.
 • Fræðslugöngur í Skálholti í júlí
  Fræðslugöngur í Skálholti í júlí
  Skálholt
  07. júl., 15:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Í sumar verður boðið upp á fræðslugöngur í Skálholti sem munu draga fram sögu og menningu Skálholts og vekja áhuga almennings á Skálholtsstað. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig en ef fólk vill kaupa veitingar er bent á að hafa samband við Hótel Skálholt: sími 4868870
 • Óskalögin við Orgelið - kl 11-12 á fimmtudögum
  Óskalögin við Orgelið - kl 11-12 á fimmtudögum
  Skálholt
  01. júl., 11:00 – 12:05
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag! Óskalögin verða fimmtudagana 1, 8 og 15 júlí frá kl 11:00 - 12:00
 • Biskupsfrúrnar í Skálholti - Málþing í Skálholti - 19. júní nk
  Biskupsfrúrnar í Skálholti - Málþing í Skálholti - 19. júní nk
  Skálholt
  19. jún., 10:00 – 15:30
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið 19. júní nk. Hildur Hákonardóttir rithöfundur með meiru kynnir fyrir okkur Biskupsfrúr fyrri alda í Skálholti.
 • Ragnheiðarganga 18. júní kl 15:00 með Friðrik Erlingssyni og sr. Kristjáni Björnssyni
  Ragnheiðarganga 18. júní kl 15:00 með Friðrik Erlingssyni og sr. Kristjáni Björnssyni
  Skálholt
  18. jún., 15:00 – 17:00
  Skálholt, Skálholt, Iceland
  Föstudaginn 18. júní kl 15:00 efnum við til Ragnheiðargöngu til að minnast hennar og heiðra líf hennar í Skálholti. Friðrik Erlingsson rithöfundur og sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti leiða gönguna og miðla þekkingu sinni á Ragnheiði. Mæting framan við Skálholtskirkju.
pílagrímar_Skálholt1-450x338.jpg
informatoin.JPG

VIÐBURÐIR

​NÝJUSTU FÆRSLUR