FRÉTTIR

7/7/2020

Gengið verður frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er úr Kjósinni og leiðir sr. Arna Grétarsdóttir þá göngu og hefst hún 16. júlí. Hún sameinast árlegri pílagrímagöngu frá Þingvöllum til Skálholts. Sú leið er undir leiðsögn sr....

3/7/2020

Fyrri helgi Sumartónleikanna hófst með opnunartónleikum í gær, fimmtudag, og heldur áfram í kvöld og laugardag og sunnudag. Stjórnendur Sumartónleikanna bjóða fólk velkomið með gleði í hjarta og þakklæti fyrir að tónleikarnir geta farið fram á tímum sem þó krefjast enn...

3/7/2020

Hópur listafólks opnar samsýningu í Skálholtsskóla laugardaginn 4. júlí kl. 11 og eru allir hjartanlega velkomnir. Listafólki kemur víða að og er sýningin þannig sett upp að í matsal er eitt verk frá hverju og einu og svo fleiri verk í fyrirlestrarsal skólans og á gang...

1/7/2020

Unglingakórinn FriFraVoce frá þýska sambandslandinu Rheinland Pfalz kemur og heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju föstudaginn 17. júlí kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir. 

Þýski unglingakórinn telur um 30 manns og dvelur í Skálholti á ferð si...

1/7/2020

Björgunarsveit Biskupstungna tók að sér að hreinsa fyrir Skálholt járnarusl og annað fágæti sem rekið hefur uppá bakka Hvítár og einnig miklar druslur og víra sem tengdist enda á hestagirðingunni þvert yfir Skálholtstungu þar sem hún er þrengst. Núna er þetta svæði orð...

1/7/2020

Það var gaman að njóta góðrar þáttöku 40 manns í fyrstu sögugöngu sumarsins á hluta Þorláksleiðar. Gengið var frá Virkishól, að leiði Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og fjölskyldu, í Þorláksbúð, að Staupasteini, í Prenthús Þórðar biskups Þorlákssonar, að Fjósakeldunni, Þorl...

26/6/2020

Stjórn Skálholtsfélagsins hins nýja boðar til aðalfundar þriðjudaginn 30. júní 2020 kl 13:00 í Skálholtsskóla.

Venjuleg aðalfundarstörf, þar sem farið verður yfir starf félagsins á síðasta starfsári, helstu verkefni sem unnið er að og fjárhag félagsins.

Jafnframt mun Kri...

25/6/2020

Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju hefur stofnað nýja leið til að safna styrktarfé fyrir þau verkefni sem núna eru framundan hjá sjóðnum eftir að stóra söfnunin fyrir listgluggum Gerðar Helgadóttur er lokið á þakkarverðan hátt. Er það söfnunarsími sem virkar þannig að fö...

24/6/2020

Haldnir voru minningartónleikar um fiðluleikarann, frumkvöðulinn og stofnanda Skálholtskvartettsins, Jaap Schröder, laugardaginn 13. júní. Jaap lést 1. janúar síðastliðinn. Hann var einn helsti upphafsmaður upprunamiðaðs futnings í heiminum um miðbik 20. aldar. Ferill...

1/6/2020

Sumartónleikarnir í Skálholti munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Að sjálfsögðu munu stjórnendur fara eftir þeim reglum sem verða í gildi á þessum tíma. Stjórnendur Sumartónleikanna eru Ásbjörg Jónsdóttir...

Please reload

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður