top of page


Helgihald á aðventu í Skálholtsprestakalli
Það verður ríkulegt og gjöfult helgihald í Skálholtsdómkirkju og öðrum kirkjum í Skálholtsprestakalli á aðventu. Verið hjartanlega velkomin að taka þátt í helgi og kyrrð í kirkjunni á aðventunni.
Nov 24


Vígslutónleikar flygilsins í Skálholtsdómkirkju
Undanfarin tvö ár hafa vinir og velunnarar Skálholtsstaðar lyft grettistaki og safnað 16 milljónum í flygilsjóð Skálholts. Söfnunin hófst með framlagi frá Kirkjubyggingarsjóði á Laugarvatni og hefur notið stuðnings frá ríki, sveitarfélögum, félagasamtökum og einstaklingum. Nú er þessi draumur orðinn að veruleika – Steinway-flygill Salarins í Kópavogi hefur fengið nýtt heimili í Skálholtsdómkirkju. Við hlökkum til að fagna þessum tímamótum með ykkur og þökkum kærlega fyrir al
Nov 9


Helgihald í Skálholtsprestakalli í nóvember
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur kynnir helgihald í nóvember í Skálholtsprestakalli. 2. nóvember Skálholtsdómkirkja: Ljósamessa kl. 11 í minningu látinna Stóruborgarkirkja: Ljósamessa kl. 16 í minningu látinna Miðdalskirkja: Ljósamessa kl. 20 í minningu látinna 9. nóvember Skálholtsdómkirkja: Messa og aðalsafnaðarfundur kl. 11 16. nóvember Skálholtsdómkirkja: Messa á de
Oct 30
bottom of page



