top of page


Vígslutónleikar flygilsins í Skálholtsdómkirkju
Undanfarin tvö ár hafa vinir og velunnarar Skálholtsstaðar lyft grettistaki og safnað 16 milljónum í flygilsjóð Skálholts. Söfnunin hófst með framlagi frá Kirkjubyggingarsjóði á Laugarvatni og hefur notið stuðnings frá ríki, sveitarfélögum, félagasamtökum og einstaklingum. Nú er þessi draumur orðinn að veruleika – Steinway-flygill Salarins í Kópavogi hefur fengið nýtt heimili í Skálholtsdómkirkju. Við hlökkum til að fagna þessum tímamótum með ykkur og þökkum kærlega fyrir al
3 days ago


Helgihald í Skálholtsprestakalli í nóvember
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur kynnir helgihald í nóvember í Skálholtsprestakalli. 2. nóvember Skálholtsdómkirkja: Ljósamessa kl. 11 í minningu látinna Stóruborgarkirkja: Ljósamessa kl. 16 í minningu látinna Miðdalskirkja: Ljósamessa kl. 20 í minningu látinna 9. nóvember Skálholtsdómkirkja: Messa og aðalsafnaðarfundur kl. 11 16. nóvember Skálholtsdómkirkja: Messa á de
Oct 30


Möguleg tímabundin lokun Skálholtsdómkirkju vegna framkvæmda
Framkvæmdir við drenlögn eru hafnar við Skálholtsdómkirkju. Grafið verður meðfram veggjum kirkjunnar og drenlögn lögð niður til að koma í veg fyrir raka í kjallara kirkjunnar. Verkið er unnið af JH verktökum og mun taka um 2 vikur. Minjastofnun Íslands hefur fundað með ráðsmanni og verktaka og lagt blessun sína yfir verkið, en fara þarf varlega þegar um menningarminjar er að ræða. Talsvert rask er af framkvæmdunum og eru líkur á að loka þurfi kirkjunni í einhvern tíma í þess
Oct 28
bottom of page



