top of page


Boðun tær í bernsku trúar
Þúsund ár frá heimkomu Ísleifs Gissurarsonar Skálholtshátíð 2026 verður helguð Ísleifi Gissurarsyni, sem varð fyrsti biskup í Skálholti fyrir 970 árum, vígður í Brimum og með erindi sem biskup til Íslands og Grænlands. Hátíðin verður helgina 18. – 19. júlí og eru drög að dagskrá aftast í þessari frétt. Yfirskrift hátíðarinnar verður „Boðun tær í bernsku trúar.“ Gefst þá einnig tækifæri til að skoða og fjalla um hlutverk Ísleifs hvort sem hann kallast trúboðsbiskup á föðurle
3 days ago


HELGIHALD UM AÐVENTU OG HÁTÍÐIR Í SKÁLHOLTSPRESTAKALLI
24. desember – Aðfangadagur Stóruborgarkirkja í Grímsnesi: Fjölskyldujólamessa kl. 13. Jólaguðspjallið sett á svið og hjartkærir jólasálmar sungnir. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Sólheimakirkja: Aftansöngur kl. 16. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Mikill almennur söngur og allir góðu jólasálmarnir sungnir. Skálholtsdómkirkja: Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinsson
Dec 5, 2025
bottom of page





