top of page
Stjórn Skálholts
Stjórn Skálholts
Stjórn Skálholts er skipuð af Kirkjuráði. Formaður er Þorsteinn Pálsson fyrrv forsætisráðherra. Stjórnin er framkvæmdastjórn og starfa framkvæmdastjóri og vígslubiskup með stjórninni í forsvari og ábyrgð fyrir staðinn.
Stjórnin vinnur að því að efla starfsemi staðarins í samræmi við lög og starfsreglur kirkjuþings og eftir nánari ákvörðun kirkjuráðs og biskups Íslands.
Stjórnin er skipuð eftirfarandi:
Aðalmenn
-
Þorsteinn Pálsson, formaður
-
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri
-
Sr. Óskar H. Óskarsson, sóknarprestur í Hruna
Varamenn
-
Þórarinn Þorfinnsson, bóndi
-
Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu
-
Olga Elinora Marcher Egonsdóttir, fjármálastjóri
bottom of page