top of page

Safnaðarstarf

Skálholtsprestakall samanstendur af 8 sóknum með 12 kirkjum. Í prestakallinu býr fjölmennur og fjölbreyttur hópur fólks sem tekur þátt í safnaðarstarfinu.

Gestastofan er aðsetur fyrir safnaðarstarf. Þar er aðstaða fyrir kórinn, barnastarfið og skrifstofur organista, sóknarprests og djákna. Þar fer fermingarfræðsla fram og boðið upp á kirkjukaffi eftir messur. 

bottom of page