top of page

Barnastarf í Skálholti

Barnastarf.jpg

Barnastarfi er stýrt af Bergþóru Rangarsdóttur

Barnastarfið er annanhvern laugardag kl 11:00 í Skálholtskirkju

Bergþóra stýrði helgileik fyrir hönd Skálholtskirkju í desember 2023.  Helgileikurinn er samstarf milli Barnastarfsins í Skálholtsprestakalli og yngsta stigs í Bláskógaskóla á Laugarvatni. Það verða rúmlega 30 börn sem taka þátt, 19 úr Bláskógaskóla á Laugarvatni og 14 börn á vegum Barnastarfsins.

Netfang Bergþóru er bergthora@skalholt.is

bottom of page