
BARNASTARF SKÁLHOLTS
Barnastarf í Skálholti er með fastar vikulegar samkomur í Skálholtskirkju alla Laugardaga klukkan 11:00 - 11:40
Samkomurnar fjalla um að ....
Bergþóra Ragnarsdóttir heldur utan um starfsemina ásamt Jóni Bjarnasyni með skemmtilegum leikjum, söng og gleði.
Ásamt því að hittast reglulega eru alskonar stakir viðburðir settir á fót á hverju ári eins og Páskaeggjaleit, Helgileikur og margt fleirra.
Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú sent þær með pósti í forminu hér að neðan eða smellt þér inn á facebook síðu hópsins og tekið þátt í umræðunni.
