top of page

HELGIHALD UM AÐVENTU OG HÁTÍÐIR Í SKÁLHOLTSPRESTAKALLI

Updated: Dec 24, 2025


 


24. desember – Aðfangadagur

               Stóruborgarkirkja í Grímsnesi: Fjölskyldujólamessa kl. 13. Jólaguðspjallið sett á svið og hjartkærir jólasálmar sungnir. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.

 

               Sólheimakirkja: Aftansöngur kl. 16. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Mikill almennur söngur og allir góðu jólasálmarnir sungnir.

 

               Skálholtsdómkirkja: Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Skálholtskórinn syngur.

 

               Skálholtsdómkirkja: Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup þjónar og prédikar. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar dómorganista.

 

25. desember – Jóladagur

               Skálholtsdómkirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup þjónar og prédikar. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar dómorganista.

 

               Þingvallakirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og prédikar. Nýtt orgel kirkjunnar formlega tekið í notkun og blessað. Organisti leikur á orgel.

 

26. desember – Annar jóladagur

               Bræðratungukirkja: Hátíðarmessa á jólum kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Hið veglega kirkjukaffi á bænum eftir messu er á sínum stað.

 

 

28. desember – Sunnudagur milli jóla og nýárs

               Skálholtsdómkirkja: Messa á barnadeginum kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.

 

               Haukadalskirkja: Jólamessa og safnaðarfundur kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Kakó og kleinur á fundinum.

 

31. desember – Gamlársdagur

               Miðdalskirkja: Jóla- og áramótamessa kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Söngkór Miðdalskirkju syngur.

 

               Sólheimakirkja: Aftansöngur kl. 16. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Mikill almennur söngur.

 

               Skálholtsdómkirkja: Aftansöngur kl. 17. Sr. Axel Árnason Njarðvík héraðsprestur þjónar og prédikar. Jón Bjarnason leikur undir á orgel og flygil og leiðir safnaðarsöng.

 

1. janúar – Nýársdagur

               Torfastaðakirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.

 

Þingvallakirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup þjónar og prédikar. Organisti leikur á orgel.




 
 
 

Comments


bottom of page