top of page
VIÐBURÐIR
- lau., 26. okt.Skálholt26. okt. 2024, 16:00 – 18:0026. okt. 2024, 16:00 – 18:00Fræðsluerindi um líf og störf Valgerðar Jónsdóttur biskupfrúar verður haldið í Skálholti laugardaginn 26. október kl 16:00. Halldóra Kristinsdóttir sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafnsins heldur erindið og leiðir stutta göngu að því loknu. Mæting í fyrirlestrarsal Hótel Skálholts.
- fös., 06. des.Skálholt06. des. 2024, 18:00 – 08. des. 2024, 13:0006. des. 2024, 18:00 – 08. des. 2024, 13:00Kyrrðardagar við upphaf aðventu. Hefst föstudagskvöldið 6. des. á Nikulásarmessu og endar með aðventumessu 8. des. "Að opna hlið hjartans" er sótt í sálm Helga Hálfdánarsonar. Heilnæmur inngangur jóla. Fastað uppá hvítt, helgihald, íhugun, útivera og heilög kyrrð. Skráningu lýkur 1. nóvember.
bottom of page