top of page

VIÐBURÐIR

 • Söguganga með Bjarna Harðar
  Söguganga með Bjarna Harðar
  mið., 22. maí
  Skálholtskirkja
  22. maí 2024, 18:00 – 19:00
  22. maí 2024, 18:00 – 19:00
  Bjarni Harðarsson leiðir göngu um Skálholtsstað miðvikudaginn 22. maí kl 18:00 - Safnast verður við kirkjuna og gengið um Skálholtsstað og farið yfir sögu og sögupersónur Skálholtsstaðar. Bjarni Harðar er þekktur sagnamaður en hann þekkir sögu Skálholtsstaðar mjög vel.
 • "Að öllu tilliti merkiskona" - Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú
  "Að öllu tilliti merkiskona" - Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú
  mið., 29. maí
  Skálholtsdómkirkja
  29. maí 2024, 18:00 – 19:30
  29. maí 2024, 18:00 – 19:30
  Halldóra Kristinsdóttir sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafns Íslands fræðir gesti um Valgerði Jónsdóttur biskupsfrú sem bjó í Skálholti á 18. öld. Viðburðurinn verður haldinn í Skálholtskirkju miðvikudaginn 29. maí nk kl 18:00. Viðburðurinn er ókeypis og öll velkomin.
bottom of page