top of page

Fræðslugöngur í Skálholti í maí

Menning á miðvikudögum í maí eru fræðslu- og menningargöngur um Skálholtsstað í maímánuði.


Veitingastaðurinn Hvönn er opinn og er tilvalið að kynna sér nýjan matseðil þeirra.


Mæting á alla viðburði er við Skálholtskirkju kl 18:00 nema í fuglagönguna þar sem hist er við Skálholtsbúðir kl 9:30 að morgni enda best að skoða fuglalífið þá.


Aðgangur í göngurnar er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin að koma og taka þátt.



3 views0 comments
bottom of page