Helgihald í Skálholtsprestakalli í nóvember
- Herdís Friðriksdóttir
- 3 days ago
- 1 min read
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur kynnir helgihald í nóvember í Skálholtsprestakalli.
2. nóvember
Skálholtsdómkirkja: Ljósamessa kl. 11 í minningu látinna
Stóruborgarkirkja: Ljósamessa kl. 16 í minningu látinna
Miðdalskirkja: Ljósamessa kl. 20 í minningu látinna
9. nóvember
Skálholtsdómkirkja: Messa og aðalsafnaðarfundur kl. 11
16. nóvember
Skálholtsdómkirkja: Messa á degi íslenskrar tungu kl. 11
23. nóvember
Skálholtsdómkirkja: Messa á síðasta sunnudegi kirkjuársins kl. 11
30. nóvember
Skálholtsdómkirkja: Messa á fyrsta sunnudegi í aðventu kl. 11
Eyvindartunga: Aðventukvöld Miðdalssóknar kl. 19
Nánari upplýsingar á skalholt.is




