top of page


Hruni sótti Miðdal heim!
Miðdalssókn í Skálholtsprestakalli fékk dásamlega heimsókn sl fimmtudag, þegar sóknarnefndarfólk úr Hrunaprestakalli með presti sínum, sr. Óskari Hafsteini Óskarssyni, lagði leið sína yfir ána og fékk að kynnast kirkju, kirkjugörðum og heimafólki. Það var Pálmi Hilmarsson, formaður Miðdalssóknar, sem bar hitann og þungann af heimsókninni, og leiðsagði hann hópnum með þokka og visku, um gersemina sem Miðdalskirkja er, sögu kirkjugarðanna og í lokinn, sögu Héraðsskólans á La
Oct 17


Fermingarbörn úr Skálholti í Vatnaskóg
Um 75 fermingarbörn úr uppsveitum og Rangárþingi dvöldu við leik og störf í Vatnaskógi í Svínadal í Hvalfjarðarsveit nú í vikunni....
Sep 25


Taflmaður, textíll og tveir prentstafir fundust við fornleifauppgröft í Skálholti í ár.
Vikuna 18. – 22. ágúst fór fram árleg vettvangskennsla í fornleifafræði í Skálholti á vegum Háskóla Íslands. Nemendur á fyrsta ári í...
Sep 12
bottom of page



