top of page

Óskalögin við orgelið með Jóni Bjarnasyni

Viðburðurinn Óskalögin við orgelið verður haldinn 26. júní klukkan 20:00. Jón Bjarnason ætlar að setjast við orgelið og spila óskalög gesta. Hægt verður að velja úr fjölbreyttum lista laga sem Jón Bjarnason organisti spilar á orgelið. Textum verður varpað upp svo hægt verður að syngja með.


Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti frjálsum framlögum í Fylgilsjóð Skálholtsdómkirkju. Hægt er að leggja beint inn á sjóðinn með millifærslu: 0133-15-1647, kt 610172-0169.
10 views0 comments

Comments


bottom of page