top of page

Helgihald

Morgunbænir

Morgunbænir eru alla jafna alla virka morgna í Skálholtskirkju kl 9:00. Öll eru velkomin að hlýða á eða taka þátt.

Jafnan eru bænirnar sungnar í Maríustúku sem er vinstra megin í kirkjunni þegar gengið er inn. Bænirnar eru sungnar við altari Brynjólfs Sveinssonar biskups en það er talið vera frá 17. öld. 

Morgunbænir hafa verið fastur liður í Skálholtskirkju í gegnum aldirnar, en þær voru ávallt sungnar kl 9:00 að morgni og 18:00 að kveldi. 

Gestir eru velkomnir að koma og hlýða á morgunbænir og eftir atvikum taka þátt.

Brynjólfs altari.jpg
bottom of page