top of page

Helgihald

Messa (3).JPG

Guðsþjónustur

Jafnan er messað í Skálholtsdómkirkju alla sunnudaga kl. 11 og á hátíðum. Sóknarprestur er sr. Axel Árnason Njarðvík.

Annan hvern sunnudag er boðið upp á fjölskyldumessu, þá er barnafólk sérstaklega boðið velkomið og Bergþóra Rangarsdóttir djáknakandídat sér um barnastarf meðan á messunni stendur. 

Kirkjan er opin alla daga kl. 9 til 18.

bottom of page