Meðvirkninámskeið í Skálholti 1. - 5. mars 2021

Meðvirkninámskeiðin hafa reynst afar gagnleg og gefið fólki betri tök á lífinu og samskiptum við aðra síðan 2009. Námskeiðið núna er það 26. í röðinni undir handleiðslu sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur.
Registration is Closed

TÍMI & STAÐSETTNING

Mar 01, 10:00 AM – Mar 05, 4:00 PM
Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember 2009.

Dagana 1.-5. mars 2021 verður boðið upp á tuttugasta og sjötta námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni.

Umsjón með námskeiðinu hefur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir.

Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi og því lýkur um kaffileytið á föstudegi. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns og vænta má biðlista á námskeiðið. Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan.

Námskeiðsgjald fyrir einstakling í einstaklingsherbergi með sturtu og snyrtingu og fullu fæði í fimm daga er eingöngu 145.000 kr. Farið er fram á 50.000 kr staðfestingargreiðslu.

Registration is Closed

DEILA VIÐBURÐINUM