top of page
Kennslumessa fyrir fermingarbörn og aðstandendur - Sunnudagur 27. ágúst kl 11:00
Sunnudag 27. ágúst. Sr. Jóhanna heldur "kennslumessu" fyrir fermingarbörn, aðstandendur og öll þau sem vilja skilja guðfræði messunnar. Farið verður yfir helstu þætti guðsþjónustu og þeir útskýrðir.
Tickets are not on sale
See other events

TÍMI & STAÐSETTNING
27. ágú. 2023, 11:00 – 11:05
Selfoss, Skálholt, 806 Selfoss, Iceland
UM VIÐBURÐINN
Sunnudagur 27. ágúst kl 11:00 - "kennslumessa" fyrir fermingarbörn, aðstandendur og öll þau sem vilja skilja guðfræði messunnar. Hvers vegna snýr prestur stundum að altari og stundum frá? -Hvað er að gerast þegar prestur lyftir höndum og segir: "Drottinn blessi þig og varðveiti o.s.frv. ... " - Hvernig tökum við á móti því? Fróðleikur fyrir fermingarbörn og aðstandendur við upphaf fermingarundirbúnings.
bottom of page