top of page

Föstumessur í Mosfellskirkju - alla miðvikudaga kl 20:00

Alla miðvikudaga frá Öskudegi og fram að páskum verða föstumessur í Mosfellskirkju. Messurnar hefjast kl 20:00 og standa í um klukkustund. Sr. Axel Árnason Njarðvík sóknarprestur Skálholtsprestakall sér um helgihaldið.

Tickets are not on sale
See other events
Föstumessur í Mosfellskirkju - alla miðvikudaga kl 20:00
Föstumessur í Mosfellskirkju - alla miðvikudaga kl 20:00

TÍMI & STAÐSETNING

3 more dates

14. feb. 2024, 20:00 – 21:00

Mosfellskirkja í Grímsnesi, 805, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Föstumessur í Mosfellskirkju í Grímsnesi verða haldnar alla miðvikudaga frá Öskudegi fram að páskum. Messurnar hefjast kl 20:00 og standa í um klukkustund. 

Þetta hefur verið hátturinn í mörg undanfarin ár. Lesinn verður upp passíusálmur dagsins og predíkað út frá þeim hluta píslarsögunnar sem sr. Hallgrímur yrkir út frá.

Sr. Axel Árnason Njarðvík sér um helgihaldið. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page