top of page

Fjölskylduguðsþjónusta 30. júlí kl 11:00

Fjölskylduguðsþjónusta í Skálholtskirkju sunnudag 30. júlí kl. 11:00 Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Jón Bjarnason organisti spilar undir Verum öll hjartanlega velkomin!

Tickets are not on sale
See other events
Fjölskylduguðsþjónusta 30. júlí kl 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta 30. júlí kl 11:00

TÍMI & STAÐSETTNING

30. júl. 2023, 11:00 – 12:00

Selfoss, Skálholt, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

"Á bjargi byggði ... "  

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir sem leysir af sem sóknarprestur í Skálholtsprestakalli um þessar mundir heldur fjölskyldumessu sunnudaginn 30. júlí nk kl 11:00.

Þema messunnar verður "Á bjargi byggði...."

Jón Bjarnason organisti spilar undir.

Sr Jóhanna er kunnug Skálholtsprestakalli en hún leysti sóknarprest einnig af árið 2018. 

Verið öll velkomin í fjölskyldumessu í Skálholtskirkju.

Eftir messuna er hægt að kaupa veitingar á Veitingastaðnum Hvönn. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page