top of page

17. ágúst - Óskalögin við orgelið kl 20:00

Hin einu sönnu Óskalögin við orgelið verða miðvikudaginn 17. ágúst kl 20:00. Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. Vertu með og veldu þitt óskalag! Söfnun fer nú fram í flygilsjóð en unnið er að því að safna fyrir flygli í Skálholtskirkju.

Tickets are not on sale
See other events
17. ágúst - Óskalögin við orgelið kl 20:00
17. ágúst - Óskalögin við orgelið kl 20:00

TÍMI & STAÐSETTNING

17. ágú. 2022, 20:00 – 21:00

Skálholtskirkja, 806, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Hin einu sönnu Óskalögin við orgelið verða miðvikudaginn 17. ágúst kl 20:00. Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. 

Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. Vertu með og veldu þitt óskalag!

Núna er unnið að því að safna fyrir flygli í Skálholtskirkju. Nýr flygill mun lyfta öllu tónlistarlífi í nýjar hæðir í Skálholtskirkju og auka framboð mismunandi tónleika í kirkjunni. Tekið er við frjálsum framlögum í flygilsjóðinn en hægt er að greiða með seðlum eða korti. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page