mið., 17. apr.
|Selfoss
Vortónleikar Vörðukórsins - "Fagurt galaði fuglinn sá"
Vörðukórinn heldur vortónleika sína í Skálholtskirkju miðvikudaginn 17. apríl kl 20:00.Söngdagskráin er fjölbreytt að vanda: Fuglar, vor, haust, vetur, sumar, gleði, von og trú! Auk kórsins munu nokkrir kórfélagar stíga á stokk með söng og hljóðfæraleik. Miðaverð er kr 4000. Miðasala við innganginn.
Tími og staðsetning
17. apr. 2024, 20:00 – 21:30
Selfoss, Skálholtskirkja, 806, Iceland
Um viðburðinn
Vörðukórinn heldur vortónleika sína í Skálholtskirkju miðvikudaginn 17. apríl kl 20:00.Söngdagskráin er fjölbreytt að vanda: Fuglar, vor, haust, vetur, sumar, gleði, von og trú!
Auk kórsins munu nokkrir kórfélagar stíga á stokk með söng og hljóðfæraleik.
Miðar verða seldir við innganginn, en einnig er hægt að nálgast þá í forsölu með í síma 8218761 eða á netfangið megaram80@gmail.com