Tónleikar sameinaðra tónleika kirkjukóra Breiðabólstaðar- og Oddaprestakalls
sun., 11. maí
|Skálholtsdómkirkja
Sameinaðir kórar Odda- og Breiðabólstaðarprestakalls bjóða upp á tónleika sunnudagskvöldið 11 maí kl 20:00. Tónlistarstefnan er fjölbreytt syngja bæði erlend og íslensk kórlög, veraldleg og kirkjuleg. Undirleikari Glódís Margrét Guðmundsdóttir, Guðjón Halldór Óskarsson er stjórnandi. Miðaverð 4000


Tími og staðsetning
11. maí 2025, 20:00 – 21:30
Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
Um viðburðinn
Sameinaðir kórar Odda- og Breiðabólstaðarprestakalls bjóða upp á tónleika sunnudagskvöldið 11 maí kl 20:00. Tónlistarstefnan er fjölbreytt syngja bæði erlend og íslensk kórlög, veraldleg og kirkjuleg.
Undirleikari Glódís Margrét Guðmundsdóttir, Guðjón Halldór Óskarsson er stjórnandi.
Það eru þrír kirkjukórar úr Rangárþingi, Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls, Kirkjukór Landeyja og Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkju sem sameinast í einn stóran kór á þessum tónleikum. Í kórunum eru um 65 félagar.
Kórarnir hafa haft heilmikið samstarf sín á milli undanfarin ár, tekið þátt í tónleikum með Sinfóníuhljómsveit suðurlands, Guðrúnu Árný söngkonu, Skálholtskórnum og farið saman í ferð til Frakklands árið 2024.



