top of page

Tónleikar með KKHH og Sunnlenskum röddum

fim., 13. nóv.

|

Skálholtsdómkirkja

Fram koma Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna og Sunnlenskar raddir. Eingöngu verður flutt íslensk tónlist gömul og ný. Sunnlenskum röddum stjórnar Stefán Þorleifsson en Eyrún Jónasdóttir stjórnar Kirkjukórnum. Miðaverð 3800 kr

Tónleikar með KKHH og Sunnlenskum röddum
Tónleikar með KKHH og Sunnlenskum röddum

Tími og staðsetning

13. nóv. 2025, 20:00 – 22:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806, Ísland

Um viðburðinn

Tónleikar í Skálholti 13.nóv. kl 20:00


Fram koma Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna og Sunnlenskar raddir. Eingöngu verður flutt íslensk tónlist gömul og ný. Sunnlenskum röddum stjórnar Stefán Þorleifsson en Eyrún Jónasdóttir stjórnar Kirkjukórnum.


Frumflutt verður nýtt tónverk eftir Möggu S. Brynjólfsdóttur í útsetningu Stefáns Þorleifssonar, en þar mun Sæbjörg Eva Hlynsdóttir leika á þverflautu, Uelle Hahndorf á selló og Kristrún Steingrímsdóttir syngja einsöng.


Miðaverð er 3.800 kr

Deila viðburði

bottom of page