Sunnudagsmessa með klassískum tíðarsöng
sun., 23. nóv.
|Skálholtsdómkirkja
Næsta sunnudag, sem er sá síðasti á þessu kirkjuári verður að venju guðsþjónusta kl 11. Þennan dag verður guðsþjónustan við klassískan tíðasöng sem sóknarprestur, djákni og organisti leiða. Styttri stund en venjulega en afar innihaldsrík. Molasopi eftir stundina í Gestastofu. Innilega velkomin!


Tími og staðsetning
23. nóv. 2025, 11:00 – 11:40
Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
Um viðburðinn
Næsta sunnudag, sem er sá síðasti á þessu kirkjuári verður að venju guðsþjónusta kl 11. Þennan dag verður guðsþjónustan við klassískan tíðasöng sem sóknarprestur, djákni og organisti leiða. Styttri stund en venjulega en afar innihaldsrík. Molasopi eftir stundina í Gestastofu. Innilega velkomin til að njóta þessarar ríkulegu hefðar og upplifa kirkjusöng í stórfenglegu umhverfi.



