Sellóveisla með Sellósveitinni Rúnu - Aðgangur ókeypis
sun., 05. maí
|Skálholtskirkja, 806, Ísland
Sellósveitin RÚNA er áhugamannasveit sem starfar við Tónskóla Sigursveins undir stjórn Kristínar Lárusdóttur. Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt allt frá klassískum verkum og barrokki í rokk og spuna. Leynigestir troða upp! Öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi enda sannkölluð Sellóveisla!


Tími og staðsetning
05. maí 2024, 13:00 – 14:00
Skálholtskirkja, 806, Ísland
Um viðburðinn
Sellósveitin RÚNA er áhugamannasveit sem starfar við Tónskóla Sigursveins undir stjórn Kristínar Lárusdóttur. Sellósveitin samanstendur af áhugasellóleikurum og -kontrabassaleikurum auk framhaldsnemendum Tónskóla Sigursveins.
Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt allt frá klassískum verkum og barrokki í rokk og spuna. Leynigestir troða upp! Öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi enda um sannkallaða Sellóveislu að ræða!
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
Veitingastaðurinn Hvönn er opinn frá kl 11:30 - 20:00 alla daga frá 1. maí. Um að gera að kíkja á veitingastaðinn fá sér veitingar fyrir eða eftir tónleikana.