top of page

Samtal milli feðga - J.S. Bach og C.P.E. Bach

mið., 09. júl.

|

Skálholtsdómkirkja

Hvernig tónlistarkennari var Johann Sebastian?

Samtal milli feðga - J.S. Bach og C.P.E. Bach
Samtal milli feðga - J.S. Bach og C.P.E. Bach

Tími og staðsetning

09. júl. 2025, 19:00 – 21:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Bláskógabyggð, Ísland

Um viðburðinn

Hvernig tónlistarkennari var Johann Sebastian?

Hvað lærði Carl Phillipp hjá föður sínum og hvað uppgvötaði hann sjáfur í samfloti við sína samtímamenn?

Þau Soko og Halldór Bjarki flytja frábærlega skemmtilega efnisskrá með tónlist feðganna.


Nánari upplýsingar á heimasíðu Sumartónleikanna, https://www.sumartonleikar.is/


Deila viðburði

bottom of page