Samsöngur Kóra eldri borgara
lau., 11. maí
|Skálholtskirkja, 806, Ísland
Samsöngur kóra eldri borgara verður haldinn í Skálholtskirkju laugardaginn 11. maí nk kl 13:30 - 17:00. Gestgjafi er kórinn Tvennir tímar sem er kór Eldri borgara í Uppsveitum Árnessýslu. Stjórnandi þeirra er Stefán Þorleifsson. Samsöngurinn er öllum opinn og ókeypis.


Tími og staðsetning
11. maí 2024, 13:30 – 17:00
Skálholtskirkja, 806, Ísland
Um viðburðinn
Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum lögum en um er að ræða 5 kóra Eldri borgara sem koma allt frá Borgarnesi yfir að Vík í Mýrdal. Gestgjafi er kórinn Tvennir tímar sem er kór Eldri borgara í Uppsveitum Árnessýslu. Stjórnandi þeirra er Stefán Þorleifsson.
Samsöngurinn er öllum opinn og ókeypis
Veitingastaðurinn Hvönn er opinn frá kl 11:30 - 20:00 alla daga frá 1. maí. Um að gera að kíkja á veitingastaðinn fá sér veitingar fyrir eða eftir tónleikana.