top of page

Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju í Kjós í Skálholt 17.-20. júlí 2025.

fim., 17. júl.

|

Reynivallakirkja

Hin árlega pílagrímaganga verður gengin frá Reynivallakirkju í Kjós að Þingvallakirkju til Skálholtsdómkirkju á Skálholtshátíð. Leiðinni er skipt upp á fjóra göngudaga frá fimmtudeginum 17. júlí til sunnudagsins 20. júlí og hefjast göngurnar kl. 9 alla dagana. Sjá hér: https://fb.me/e/3kTsxAClS

Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju í Kjós í Skálholt 17.-20. júlí 2025.
Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju í Kjós í Skálholt 17.-20. júlí 2025.

Tími og staðsetning

17. júl. 2025, 09:00 – 20. júl. 2025, 14:00

Reynivallakirkja, Reynivallakirkja, Kjósarskarðsvegur, 276, Ísland

Um viðburðinn


Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju í Kjós í Skálholt 17.-20. júlí 2025. Sjá Facebook viðburð hér: https://fb.me/e/3kTsxAClS

Hin árlega pílagrímaganga verður gengin frá Reynivallakirkju í Kjós að Þingvallakirkju til Skálholtsdómkirkju á Skálholtshátíð. Leiðinni er skipt upp á fjóra göngudaga frá fimmtudeginum 17. júlí til sunnudagsins 20. júlí og hefjast göngurnar kl. 9 alla dagaRna. Göngudagarnir eru mislangir en hverjum er frjálst að skrá sig og ganga eina dagleið eða part úr dagleið.

 

Dagur 1. Reynivallakirkja að brúnni í Stíflisdal.

Dagur 2. Stíflisdalur að Þingvallakirkju.

Dagur 3. Þingvallakirkja að Neðra-Apavatni.


Deila viðburði

bottom of page