top of page

Málþing um frið og von fyrir botni Miðjarðarhafsins

lau., 20. júl.

|

Skálholtsskóli

Seminar á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar.

Málþing um frið og von fyrir botni Miðjarðarhafsins
Málþing um frið og von fyrir botni Miðjarðarhafsins

Tími og staðsetning

20. júl. 2024, 10:00 – 12:00

Skálholtsskóli, Skálholt, Ísland

Um viðburðinn

Seminar sem er öllum opið um vonina og frið fyrir botni Miðjarðarhafsins á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar.

Fyrirlesarar eru dr. Munther Isaac, prestur lúthersku kirkjunnar í Betlehem, og

dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams háskóla í

Massachusetts í Bandaríkjunum, auk Ólafar Ragnarsdóttur, fréttamanns RÚV.

Bogi Ágústsson, formaður Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar setur

málþingið og gerir grein fyrir starfi stofnunarinnar. 

Deila viðburði

bottom of page