Ljósamessa í Stóruborgarkirkju sunnudag 2. nóvember kl 16.00
sun., 02. nóv.
|Stóruborgarkirkja
Ljósamessa og minning látinna kl 16. Stundin hefst á því að við hittumst í kirkjunni og eigum stuttan undirbúningsfund undir stjórn Harðar Óla Guðmundssonar formanns sóknarnefndar og fáum okkur kakó og kleinur. Fermingarbörn á Borg eru sérstaklega hvött til að koma og Bergþóra djákni verður með skók


Tími og staðsetning
02. nóv. 2025, 16:00 – 17:00
Stóruborgarkirkja, Stóruborgarkirkja, 805, Ísland
Um viðburðinn
Stóruborgarkirkja sunnudaginn 2. nóvember kl 16.00
Ljósamessa og minning látinna kl 16. Stundin hefst á því að við hittumst í kirkjunni og eigum stuttan undirbúningsfund undir stjórn Harðar Óla Guðmundssonar formanns sóknarnefndar og fáum okkur kakó og kleinur. Fermingarbörn á Borg eru sérstaklega hvött til að koma og Bergþóra djákni verður með skókassa sem við fáum að fylla af gleðigjöfum fyrir börn í Úkraínu. Ljós tendruð í minningu látinna. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna. Innilega velkomin.



