top of page

Kyrrðardagar í Skálholti 21. - 23. nóvember

fös., 21. nóv.

|

Skálholt

Kyrrðardagar í Skálholti – næring fyrir sál, anda og líkama 21.–23. nóvember 2025. Gefðu þér helgi þar sem kyrrð, hvíld og slökun eru í forgrunni. Friðsælt og fallegt umhverfi Skálholts býður upp á kyrrð næringu fyrir sál, anda og líkama. Skráning á skalholt@skalholt.is

Kyrrðardagar í Skálholti 21. - 23. nóvember
Kyrrðardagar í Skálholti 21. - 23. nóvember

Tími og staðsetning

21. nóv. 2025, 18:00 – 23. nóv. 2025, 14:00

Skálholt, Skálholt, 806, Ísland

Um viðburðinn

Kyrrðardagar í Skálholti – næring fyrir sál, anda og líkama


21.–23. nóvember 2025

Gefðu þér helgi þar sem kyrrð, hvíld og slökun eru í forgrunni.

Friðsælt og fallegt umhverfi Skálholts býður upp á kyrrð og næringu fyrir sál, anda og líkama.


Segðu þig frá álaginu og róaðu hugann. Njóttu nærveru Guðs í kyrrð og þögn á helgum stað.

Dagskráin byggir á mjúkum bænavenjum kristinnar íhugunar, stuttum innleiðingum, hreinu matarræði og þögn umvafin kyrrð og fegurð náttúrunnar.


Deila viðburði

bottom of page