Kirkjan játar: Frá Níkeujátningunni til nútímans (1700 ár)
lau., 19. júl.
|Hótel Skálholt, fyrirlestrarsalur
Málþing um trúarjátningu, játningar, samfélag og köllun. "A confessing church: From Nicaea to now. An exploration of creed, confessions, communion, and calling" með dr. Dirk G. Lange, dr. Maríu Guðrúnar Ágústsdóttur, sr. Sveini Valgeirssyni, dr. Arnfríði Guðmundsdóttur og Boga Ágústsyni.


Tími og staðsetning
19. júl. 2025, 10:00 – 12:00
Hótel Skálholt, fyrirlestrarsalur, Skálholt, Bláskógabyggð, Ísland
Um viðburðinn
Dr. Dirk G. Lange flytur fyrirlestur á málstofu á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar, í Skálholti, laugardaginn 19. júlí, 2025. Málstofan er á ensku og stendur frá kl. 10 árdegis til 12. Kaffi á fundinum og súpa á eftir fyrir þátttakendur. Allir velkomnir.
Kirkjan játar: Frá Níkeu til nútímans
Um trúarjátningu, játningar, samfélag og köllun
A confessing church: From Nicaea to now