top of page

Jólatónleikar ML kórsins föstudaginn 21. nóvember kl 20:00

fös., 21. nóv.

|

Skálholtsdómkirkja

Kór Menntaskólans að Laugarvatni mun bjóða upp á jólatónleika í Skálholtsdómkirkju 21. og 22. nóvember 2025. Lögin sem kórinn ætlar að syngja verða bæði hátíðleg, fjölbreytt, og skemmtileg! Föstudagur 21. nóvember kl. 20:00 Miðaverð 4000 kr

Jólatónleikar ML kórsins föstudaginn 21. nóvember kl 20:00
Jólatónleikar ML kórsins föstudaginn 21. nóvember kl 20:00

Tími og staðsetning

21. nóv. 2025, 20:00 – 21:30

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806, Ísland

Um viðburðinn

Kór Menntaskólans að Laugarvatni, samtals 119 meðlimir, munu bjóða upp á jólatónleika í Skálholtsdómkirkju 21. og 22. nóvember 2025. Lögin sem kórinn ætlar að syngja verða bæði hátíðleg, fjölbreytt, og skemmtileg!


Nýr kórstjóri, Stefán Þorleifsson, stýrir kórnum á sínum fyrstu tónleikum.

Tónleikarnir eru hluti af fjáröflun fyrir ferð hópsins til Stokkhólms í apríl 2026. Í ferðinni ætlum við að syngja með öðrum kórum og kynna Stokkhólmsbúum fyrir Suðurlandi með lagahöfundum af svæðinu. Stefnt verður á að halda brottfarartónleika fyrir páska svo endilega fylgist með því þegar þar að kemur.


Dagsetning tónleika:

Föstudagur 21. nóvember kl. 20:00

Laugardagur 22. nóvember kl. 14:00


Deila viðburði

bottom of page