top of page

Jóhannesarpassía Heinrich Schütz og 500 ára afmæli Palestrina

sun., 06. júl.

|

Skálholtsdómkirkja

Kammerkór sumartónleikana flytur Jóhannesarpassíu Schütz í fyrsta sinn á Íslandi.

Jóhannesarpassía Heinrich Schütz og 500 ára afmæli Palestrina
Jóhannesarpassía Heinrich Schütz og 500 ára afmæli Palestrina

Tími og staðsetning

06. júl. 2025, 16:00 – 18:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Bláskógabyggð, Ísland

Um viðburðinn

Kammerkór sumartónleikana flytur Jóhannesarpassíu Schütz í fyrsta sinn á Íslandi.

Benedikt Kristjánsson syngur hlutverk Guðspjallamannsins.

Til liðs við kórinn koma nokkrir meðlimir Kammerkórsins í Dresden.

Seinna verkið á tónleikunum er frægasta messa Palestrina; missa papae marcelli


Nánari upplýsingar á heimasíðu Sumartónleikanna, https://www.sumartonleikar.is/

Deila viðburði

bottom of page