top of page
Hljómeyki - Norrænt og nýtt íslenskt
fim., 10. júl.
|Skálholtsdómkirkja


Tími og staðsetning
10. júl. 2025, 19:00 – 21:00
Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Bláskógabyggð, Ísland
Um viðburðinn
Hljómeyki hefur komið fram á hátíðinni ótal sinnum, og er gaman að fá þau aftur á 50 ára afmæli sumartónleikana.
Þau eru með glæsilega efnisskrá, þar sem þau flytja verk eftir Nystedt, Foosnæs og Mäntyjärvi og frumflytja svo 3 ný verk eftir íslensk tónskáld.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sumartónleikanna, https://www.sumartonleikar.is/
bottom of page