top of page
Barnaprógramm - Taktur, Hljómur og Lína
sun., 14. júl.
|Skálholtsdómkirkja


Tími og staðsetning
14. júl. 2024, 13:00 – 14:00
Skálholtsdómkirkja, Skálholt
Um viðburðinn
Taktur, Hljómur og (lag)Lína eru í óða önn að undirbúa stærsta tónverk sem þau hafa samið. En samstarfið reynist brösuglegt. Munu þau ná að komast að samkomulagi eða verða aldrei nein tónverk aftur samin? Taktur, Hljómur og Lína er þáttöku-tón-leikhús fyrir börn um uppbyggingu tónverka.
bottom of page