top of page

Barna og fjölskylduviðburður - Álfar, stenslar og penslar

sun., 13. júl.

|

Skálholtsdómkirkja

Álfurinn Vísill fer með börnin í skoðunarferð um staðinn og síðan læra þau að mála og stensla með Angelu.

Barna og fjölskylduviðburður - Álfar, stenslar og penslar
Barna og fjölskylduviðburður - Álfar, stenslar og penslar

Tími og staðsetning

13. júl. 2025, 13:00 – 15:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Bláskógabyggð, Ísland

Um viðburðinn

Álfurinn Vísill hefur búið í Skálholti í mörg hundruð ár.

Hann man eftir því þegar það kviknaði í kirkjunni og þegar maður var hálshöggvinn!

Hann ætlar að fara með börnunum í smá skoðunarferð um staðinn, og í lokin læra þau að mála og stensla með Angelu.


Nánari upplýsingar á heimasíðu Sumartónleikanna, https://www.sumartonleikar.is/


Deila viðburði

bottom of page