Skráning á kyrrðardaga fyrir konur 20.-23. september 2018

Allt andar af sögu og helgi á Skálholtsstað sem hefur áhrif á flesta þá er þangað koma. Fólk sem þarf að takast á við erfiðar ákvarðanir eða þungbærar fréttir er velkomið að eiga skjól í Skálholti, sömuleiðis þau sem vilja vera í kyrrð með sjálfum sér og Guði sínum.
Lokað er fyrir skráningar

TÍMI & STAÐSETTNING

Sep 20, 2018, 6:00 PM – Sep 23, 2018, 10:00 PM
Fyrirgefningin- Kyrrðardagar fyrir konur, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Lokað er fyrir skráningar

DEILA VIÐBURÐINUM