Siðbót í þágu jarðar, ráðstefna um sjálfbærni og samfélagslegar aðgerðir í loftslagsmálum

Opin málstofa í Skálholtsdómkirkju í tengslum við ráðstefnu áhugahópa með trúarlegan bakgrunn og fólks sem vinnur að endurheimt jarðargæða með landgræðslu og öðrum aðgerðum. Opinn pre-event fyrir Arctic Circle Assembly í Reykjavík. Gott er að skrá sig uppá kaffiveitingar þó allt sé frítt.
Registration is Closed

TÍMI & STAÐSETTNING

Oct 09, 2019, 2:00 PM – 4:00 PM
Skálholtskirkja, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Registration is Closed

DEILA VIÐBURÐINUM