Ókeypis leiðsögn um Skálholt - Virkir dagar kl 11 og 14

Kirkjuverðir í Skálholti bjóða upp á ókeypis leiðsögn um Skálholtsdómkirkju alla virka daga (mán - fös) kl 11:00 og kl 14:00. Göngurnar verða út miðjan ágúst og taka um 30 mín.
Tickets Are Not on Sale
Ókeypis leiðsögn um Skálholt - Virkir dagar kl 11 og 14

TÍMI & STAÐSETTNING

04. ágú. 2021, 11:00 – 11:05
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Kirkjuverðir í Skálholti bjóða upp á ókeypis leiðsögn alla virka daga (mán - fös)  kl 11:00 og kl 14:00.  Göngurnar verða út miðjan ágúst. 

Kirkjuverðir Skálholtsdómkirkju þau Eva Bryndís Ágústsdóttir og Bjarki Geirdal Guðfinnsson taka vel á móti gestum kirkjunnar og segja frá kirkjunni og sögu staðarins. 

Göngurnar taka um 30 mín. Kirkjuverðir leiða gesti um Skálholtsdómkirkju, niður í safnið, út göngin á fornleifasvæðið, í Þorláksbúð og að jurtagarðinum.

Gestir fá áhugaverða yfirferð um Skálholtsstað og sögu staðarins.

Veitingastaðurinn er opinn frá kl 10:00 - 16:00 með frábæran matseðil og kaffiveitingar.

Verið öll velkomin!

DEILA VIÐBURÐINUM