Kyrrðardagar á aðventu 4.-6. desember 2020

"Finnið og sjáið, að Drottinn er góður" er yfirskrift kyrrðardaga á aðventu (Davíðssálmur 34). Skálholtsbiskup leiðir dagskrána ásamt öðrum leiðtoga. Helgihald í kirkjunni, útivist og íhuganir. Hámarksfjöldi er 18 þáttakendur.

TÍMI & STAÐSETTNING

Dec 04, 6:00 PM – Dec 06, 1:00 PM
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

DEILA VIÐBURÐINUM

SKÁLHOLT - SAGA OG MENNING Í 1100 ÁR

Sími: +354 486-8870

Skálholtsskóli

Skálholti, 801Selfoss

skalholt@skalholt.is

© 2023 Skálholtskirkjustaður