Kyrrðarbænadagar að vori, 22. - 28. apríl og/eða 22. - 25. apríl

Hafin er snemmskráning fyrir kyrrðardaga í Skálholti vorið 2021. Annars vegar er hægt að velja vikudvöl sem hefst fimmtudaginn 22. apríl kl. 17:30 og lýkur miðvikudaginn 28. apríl kl. 14:00 eða langa helgi sem hefst fimmtudagin 22. apríl kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 25. apríl kl. 14:00.

TÍMI & STAÐSETTNING

Apr 22, 2021, 5:30 PM – Apr 28, 2021, 2:00 PM
Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

DEILA VIÐBURÐINUM