top of page

Jólatónleikar og viðburðir framundan í Skálholti

Framundan er fjöldi viðburða og tónleika í Skálholti. Jólatónleikar, kórar, Kyrraðardagar, Aðventuhátíð og fleira og fleira. Bætið viðburðum í dagatalið eftir því sem við á. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig, en í sumum tilfellum þarf að tryggja sér miða.

Registration is closed
See other events
Jólatónleikar og viðburðir framundan í Skálholti
Jólatónleikar og viðburðir framundan í Skálholti

TÍMI & STAÐSETTNING

06. nóv. 2021, GMT – 20:00 – 18. des. 2021, GMT – 00:00

Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Föstudagur 10. desember kl 19:00. Jólavaka á Veitingahúsinu Skálholti.  Glæsilegur 7 rétta jólamatseðill. Lifandi tónlist og skemmtiatriði í höndum Jóns Bjarnasonar organista og Línusar Orra. Verð 9900 kr. Gisting og matur miðað við tvo í herbergi á krónur 18.000 á mann. Hægt er að panta borð fyrir hópa og einstaklinga í síma 845-5866 eða senda póst á hotelskalholt@skalholt.is

Sunnudagur 12. desember kl 16:00.  Aðventuhátíð Skálholtsdómkirkju.  Fjölskyldusamvera þar sem börn í Bláskógabyggð syngja jólalög undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Barnastarf Skálholtsprestakalls sýnir atriði. Skálholtskórinn syngur, organisti er Jón Bjarnason. Aðgangur ókeypis.

Fimmtudagurinn 16. desember kl 20:00 - Jólatónleikar Karlakórs Selfoss. Karlakórinn flytur falleg jólalög til að koma gestum í jólaskap. Organisti er Jón Bjarnason. Ókeypis aðgangur en tekið er á móti frjálsum framlögum í Flygilsjóð Skálholts.

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page