FULLBÓKAÐ. Kyrrðardagar kvenna 17. - 20. september 2020
„Óttist ekki því ég er með þér.“ (Jes. 41,10) Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Fullbókað! Næstu kyrrðardagar verða í lok október, skráning hér: https://www.skalholt.is/events/kyrrdardagar-fyrir-konur-29-okt-1-nov-2020
Registration is Closed