top of page

Skálholt Cathedral is open every day from 9:00 am to 6:00 pm - Mass is held every Sunday at 11:00 am

GUIDED TOURS - Book your guided tours around Skálholt Cathedral here

News

  • Sunnudagsmessa 1. sunnudag í aðventu.
    Sunnudagsmessa 1. sunnudag í aðventu.
    Nov 30, 2025, 11:00 AM – 12:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
    Messa á fyrsta sunnudegi í aðventu kl. 11. Sr Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur þjónar ásamt Bergþóru Ragnarsdóttur djákna fyrir altari og prédikar. Jón Bjarnason dómorganisti leikur á orgel og flygil. Sungnir aðventusálmar og fyrsta kerti aðventukransins tendrað. Innilega velkomin! 
  • Aðventukvöld í Eyvindartungu kl 19
    Aðventukvöld í Eyvindartungu kl 19
    Nov 30, 2025, 7:00 PM – 8:00 PM
    Eyvindartunga á Laugarvatni, 806 Bláskógabyggð, Ísland
    Í Eyvindartungu er Aðventukvöld Miðdalssóknar kl. 19. Endurvakinn Söngkór Miðdalskirkju syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Ræðumaður er Ragnheiður Hilmarsdóttir ritari í Bláskógaskóla og meðhjálpari Miðdalskirkju. Kaffisopi eftir stund. Innilega velkomin!
  • Helgileikur og messa í Skálholtsdómkirkju 7. desember kl 11.00
    Helgileikur og messa í Skálholtsdómkirkju 7. desember kl 11.00
    Dec 07, 2025, 11:00 AM – 12:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806, Ísland
    Annar sunnudagur í aðventu. Hinn árlegi helgileikur barna og unglinga annan sunnudag í aðventu 7. desember kl 11. Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason organisti annast utanumhald og undirbúning. Kakó og smákökur á eftir í Gestastofunni.
  • Jólatónleikar Karlakórs Selfoss í Skálholtsdómkirkju
    Jólatónleikar Karlakórs Selfoss í Skálholtsdómkirkju
    Dec 08, 2025, 8:30 PM – 10:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
    Karlakór Selfoss býður upp á jólatónleika mánudaginn 8 desember kl 20.30. Berglind Magnúsdóttir söngkona kemur fram. Flutt verða fjölbreytt jólalög, innlend og erlend, sem koma öllum í rétta jólastemmningu á aðventunni. Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti framlögum í Sjóðinn góða.
  • Sunnudagsmessa þriðja sunnudag í aðventu kl 11.00
    Sunnudagsmessa þriðja sunnudag í aðventu kl 11.00
    Dec 14, 2025, 11:00 AM – 12:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
    14. desember – Þriðji sunnudagur í aðventu Skálholtsdómkirkja: Messa kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Jón Bjarnason dómorganisti leikur á orgel og flygil og leiðir almennan safnaðarsöng.
  • Hátíðartónleikar Pálma Gunnars og Skálholtskórsins 14. des kl 18.00
    Hátíðartónleikar Pálma Gunnars og Skálholtskórsins 14. des kl 18.00
    Dec 14, 2025, 6:00 PM – 8:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
    Sunnudaginn 14. desember ætlar Pálmi Gunnars, ásamt hljómsveit og Skálholtskórnum, að eiga með ykkur notalega stund í tónum og tali. Efnisskráin verður fjölbreytt en þar á meðal verða að sjálfsögðu nokkrar af þekktustu jólaperlum Pálma. Þórir Úlfarsson og Jón Bjarnasson stjórna. Miðasala á tix.is
  • Sunnudagsmessa fjórða sunnudag í aðventu - minningarmessa Þorláks helga
    Sunnudagsmessa fjórða sunnudag í aðventu - minningarmessa Þorláks helga
    Dec 21, 2025, 11:00 AM – 12:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland
    21. desember – Fjórði sunnudagur í aðventu Skálholtsdómkirkja: Minningarmessa Þorláks helga kl. 11. Sr. Gunnbjörg Óladóttir héraðsprestur þjónar og prédikar. Jón Bjarnason dómorganisti leikur á orgel og flygil og leiðir safnaðarsöng. Heitir drykkir í Þorláksbúð á eftir.

Events ahead

Services

20201118_112630.jpg

Skálholt Cathedral

Skálholt Cathedral is open every day of the year from 9 a.m. to 6 p.m. and masses are every Sunday morning at 11:00 a.m.

Skálholt Cathedral was consecrated in 1963 and is the tenth church that stands there in the same place. The first one was built shortly after the year 1000 when Icelanders converted to Christianity.

You are welcome to visit Skálholt during opening hours.

Important dates

Shortcut

Skálholt

Skálholt School

Skálholti, 806 Selfoss

+354 486 8801

Link to map

Contact

Visiting hours are by agreement. ​

 

Priest: Kristín Þórunn Tómasdóttir
kristin.tomasdottir@kirkjan.is S. 862 4164

Consecration bishop: Sr. Kristján Björnsson kristjan.bjornsson@kirkjan.is S. 856 1592 ​

Organist: Jón Bjarnason
jon@skalholt.is S. 691 8321

Guided tour

Book a guided tour around Skálholt!


The tour takes around 30 minutes and will give you an insight into Skálholt significant history.


Price:
2- 5 persons – 3500 ISK per person (25 USD - 24 EUR pr pers)
6 - 9 persons – 2500 ISK per person (21 USD - 20 EUR pr pers)
10 + persons  -  1500 ISK per person (11 USD - 10 EUR per pers)

Available tours from 9am to 5pm.

Book your tour by sending an email to skalholt@skalholt.is


Opening hours

Skálholtskirkja and Thorlaks booth is open every day 9:00 - 18:00

bottom of page