top of page

Jólatónleikar Karlakórs Selfoss í Skálholtsdómkirkju

Mon, Dec 08

|

Skálholtsdómkirkja

Karlakór Selfoss býður upp á jólatónleika mánudaginn 8 desember kl 20.30. Berglind Magnúsdóttir söngkona kemur fram. Flutt verða fjölbreytt jólalög, innlend og erlend, sem koma öllum í rétta jólastemmningu á aðventunni. Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti framlögum í Sjóðinn góða.

Jólatónleikar Karlakórs Selfoss í Skálholtsdómkirkju
Jólatónleikar Karlakórs Selfoss í Skálholtsdómkirkju

Time & Location

Dec 08, 2025, 8:30 PM – 10:00 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806 Selfoss, Ísland

About the event

Karlakór Selfoss býður upp á jólatónleika mánudaginn 8 desember kl 20.30. Flutt verða falleg jólalög sem koma öllum í rétta jólastemmningu á aðventunni.


Kórinn tók nýverið upp jólalög í Skálholtsdómkirkju og munu flytja þau á tónleikunum, lögin verða gefin út á streymisveitum um mánaðarmót.

Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti framlögum í Sjóðinn góða.


Efnisdagskrá tónleikanna:


Jólin allstaðar

Lag: Jón Sigurðsson


Share this event

bottom of page