top of page

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðsla

Fermingarstarf er í höndum sóknarprests hverju sinni. Hægt er að skrá börn sem fermast eiga á árinu hjá sóknarpresti á netfangið axel.arnason@kirkjan.is 

Fermingarstarf hefst að hausti.

Jafnan er fermt um Hvítasunnu í Skálholtsprestakalli. 

Fermingarfjör í Skálholti

Fermingarfjör í Skálholti er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir fermingarbörn sem sækja Skálholt heim. 

Markmið fermingarfjörsins er að kynna börnin fyrir Skálholtsstað sem helsta helgi – og sögustað landsins á skemmtilega hátt og leyfa þeim að kynnast staðnum á sínum forsendum.

Lesa meira

13.jpg
bottom of page