top of page

VIÐBURÐIR

  • Dægurflugur Ásu og Ástu Soffíu
    Dægurflugur Ásu og Ástu Soffíu
    fös., 03. maí
    Skálholtsdómkirkja
    03. maí 2024, 18:00 – 19:30
    03. maí 2024, 18:00 – 19:30
    Þær Ása og Ásta Soffía flytja dægurflugur og þekkta tangóslegna slagara eftir marga íslenska þekkta lagahöfunda. Harmonikka og söngur! Miðaverð 2500 kr - miðasala á tix.is og við innganginn. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára. Allur aðgangseyrir rennur í Flygilsjóð Skálholtskirkju.
  • Vortónleikar Karlakórs Selfoss
    Vortónleikar Karlakórs Selfoss
    lau., 04. maí
    Skálholtskirkja, 806, Ísland
    04. maí 2024, 17:00 – 18:30
    04. maí 2024, 17:00 – 18:30
    Karlakór Selfoss heldur sína árlegu vortónleika í Skálholtskirkju laugardaginn 4. maí kl 17:00. Að venju er dagskráin vönduð og skemmtileg. Stjórnandi er Skarphéðinn Þór Hjartarson og undirleikari er Jón Bjarnason. Miðaverð 4000 kr
  • Vortónleikar Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands
    Vortónleikar Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands
    sun., 05. maí
    Skálholt
    05. maí 2024, 20:00 – 06. maí 2024, 21:30
    05. maí 2024, 20:00 – 06. maí 2024, 21:30
    Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands býður upp á tónleika í Skálholtskirkju sunnudaginn 5. maí nk kl 20:00. Léttir og skemmtilegir tónleikar. Stjórnandi kórsins er Stefán Þorvaldsson.
  • Samsöngur Kóra eldri borgara
    Samsöngur Kóra eldri borgara
    lau., 11. maí
    Skálholtskirkja, 806, Ísland
    11. maí 2024, 13:30 – 17:00
    11. maí 2024, 13:30 – 17:00
    Samsöngur kóra eldri borgara verður haldinn í Skálholtskirkju laugardaginn 11. maí nk kl 13:30 - 17:00. Gestgjafi er kórinn Tvennir tímar sem er kór Eldri borgara í Uppsveitum Árnessýslu. Stjórnandi þeirra er Stefán Þorleifsson. Samsöngurinn er öllum opinn og ókeypis.
bottom of page