top of page

Tónleikar - Kórtónlist Stefáns Þorleifssonar

Sat, Nov 16

|

Skálholtsdómkirkja

Sunnlenskar raddir bjóða upp á ókeypis tónleika 16. nóvember kl 17. Flutt verða kór- og einsöngslög eftir Stefán Þorleifsson við ljóð Dóru Þorleifsdóttur, Evu Rúnar Snorradóttur, Gerðar Kristnýjar, Gylfa Þorkelssonar, Halldórs Páls Halldórssonar og Möggu Sigurbjargar Brynjólfsdóttur.

Tónleikar - Kórtónlist Stefáns Þorleifssonar
Tónleikar - Kórtónlist Stefáns Þorleifssonar

Time & Location

Nov 16, 2024, 5:00 PM – 6:00 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland

About the event

Sunnlenskar raddir flytja kór- og einsöngslög eftir Stefán Þorleifsson við ljóð Dóru Þorleifsdóttur, Evu Rúnar Snorradóttur, Gerðar Kristnýjar, Gylfa Þorkelssonar, Halldórs Páls Halldórssonar og Möggu Sigurbjargar Brynjólfsdóttur þann 16. nóvember kl 17.


Einsöngvarar eru: Halla Marinósdóttir, Hermundur Guðsteinsson og Bragi Þór Hansson


Aðgangur er ókeypis! Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands.

Share this event

bottom of page