top of page

Wed, May 08

|

Skálholtsdómkirkja

Þorláksleið vígð

Gönguleiðin um Þorláksleið hefur nú verið vörðuð gönguleiðaskiltum og mun Kristján Björnsson Vígslubiskup ganga hluta leiðarinnar með gesti og fara yfir sögu heilags Þorláks Þórhallssonar biskups í Skálholti. Gangan hefst við Skálholtskirkju miðvikudaginn 8. maí kl 18:00 og er öllum opin.

Þorláksleið vígð
Þorláksleið vígð

Time & Location

May 08, 2024, 6:00 PM – 7:30 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt

About the event

Gönguleiðin um Þorláksleið hefur nú verið vörðuð gönguleiðaskiltum og mun Kristján Björnsson Vígslubiskup ganga hluta leiðarinnar með gesti og fara yfir sögu heilags Þorláks Þórhallssonar biskups í Skálholti. 

Gangan hefst við Skálholtskirkju miðvikudaginn 8. maí kl 18:00 og er öllum opin. 

Gengið verður um Skálholtstorfuna, frá Skálholtskirkju að Þorlákssæti með stoppum. Gangan tekur um 1 klst og er að mestu á jafnsléttu.

Mæting við Skálholtskirkju. 

Veitingastaðurinn Hvönn er opinn frá kl 11:30 - 20:00 alla daga frá 1. maí. Um að gera að kíkja á veitingastaðinn fá sér veitingar fyrir eða eftir gönguna.

Share this event

bottom of page