top of page

Sunnudagsmessa 25. janúar kl 11.00

Sat, Jan 24

|

Skálholtsdómkirkja

Sunnudagurinn 25. janúar er síðasti þrettándasunnudagurinn sem markar einnig lok alþjóðlegu bænavikunnar. Þá messum við í Skálholti kl 11 eins og hvern helgan dag.  Nú syngjum við alþjóðlega sálma saman og biðjum fyrir friði í heiminum. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur og Jón Bjarnas

Sunnudagsmessa 25. janúar kl 11.00
Sunnudagsmessa 25. janúar kl 11.00

Time & Location

Jan 24, 2026, 11:00 AM – 12:00 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, 806, Ísland

About the event

Sunnudagurinn 25. janúar er síðasti þrettándasunnudagurinn sem markar einnig lok alþjóðlegu bænavikunnar. Þá messum við í Skálholti kl 11 eins og hvern helgan dag. 

 

Nú syngjum við alþjóðlega sálma saman og biðjum fyrir friði í heiminum. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur og Jón Bjarnason dómorganisti þjóna. Barnaborðið er ávallt á sínum stað og öll eru velkomin. 

Share this event

bottom of page